Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 25
Ýmis fróðleikur Bókin er 304 bls. Verð: 3480,- Félagsverð: 2958,- Verð: 1980,- HELGI GUÐMUNDSSON Þeir máluðu bæinn rauðan „Þegar yfirstandandi lgortímabili lýkur árið 1994, hafa verkalýðsjlokkar, eða frambjóðendur á þeirra vegum, verið í meirihluta í sveitarstjórn í Neshreppi og Neskaupstað í 69 ár,“ segir í þessari bók, þar sem mannlíf og pólitík í Neskaupstað frá 1920 til nútímans er til umfiöllunar. Þótt margir hafi komið við þessa sögu, voru það umfram allt þrír menn sem gegndu lykilhlutverki: þeir Bjarni Þórðarson, Jóhannes Stefánsson og Lúðvík Jósepsson. Viðtöl við Lúðvík og Jóhannes skipa stóran sess í bókinni en einnig er stuðst við mikið safn rttaðra og munnlegra heimilda. ÖRN ÓLAFSSON Rauðu pennarrtir Fáum blandast hugur um afl og áhrifamátt sósíal- ista í íslenskum bókmenntum á fjórða áratugi aldarinnar. Margir afkastamestu og slyngustu höf- undar þess tíma voru hallir undir róttæka vinstrí- stefnu og tengdust þeirrí hreyfingu sem um tíma gaf út ársrítið Rauða penna og stofnaði bók- menntafélagið Mál og menningu, menn á borð við Kristin E. Andrésson, Halldór Laxness, Stein Steinarr, Halldór Stefánsson og Jóhannes úr Kötl- um. í þessu ríti fjallar höfundur ítarlega um stefnu Rauðra penna, álþjóðleg tengsl þeirra, rekur sögu hreyfingarinnar og ræðir í því sambandi nokkur mikilvæg verk sem skrifuð voru á þessum tima. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.