Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Síða 37

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Síða 37
llGLAN — ÍSLENSKI KILJULKÚBBURINN Á árinu 1990 komu þessar bækur út hjá klúbbnum: PAKKI 18: Óbærilegur léttleiki tilverunnar efiir Milan Kundera. Margrómuð skáldsaga sem gerð hejur verið vin- sæl kvikmynd efitir. Mín káta angist efiir Guðmund Andra Thorsson. HeilL- andi saga, í sennfiörug og angurvær. Yfir heiðan morgun efitir Stefián Hörð Grímsson. Ljóða- hókin semfiékk íslensku bókmennta- verðlaunin. í vígahug efiir P.D. James. Spennusaga. PAKKI 19: Fávitinn, fyrra bindi efitir Fjodor Dostojevskí. Heimsfiræg skáldsaga. í Unuhúsi efiir Þórberg Þórðarson. Skemmti- legir þættir afi einkennilegu fiólki. Papalangi - Hviti maðurinn Lýsing firumbyggjafirá Kyrrahafiseyj- um á evrópskrí siðmenningu. Litla systir efitir Raymond Chandler, meistara amerísku spennusögunnar. PAKKI 20: Gangandi íkorni efiir Gyrði Elíasson. Seiðmögnuð og sérstæð skáldsaga. Möltufálkinn efitir Dashiell Hammett. Spennu- sagan sem Bogartmyndin firæga var byggð á. Fávitinn, síðara bindi efitir Fjodor Dostojevskí PAKKI 21: Gunnlaðar saga efiir Svövu Jakobsdóttur. Margrómað skáldverk þar sem goðsagan um skáldamjöðinn er endurmetin. Grasið syngur efiir Doris Lessing. Átakanleg skáldsaga um kynþáttafordóma. Stálhellar efiir Isaac Asimov. Ein firægasta vísindaskáldsaga allra tima. PAKKI 22: Dansað við Regitze efiir Mörthu Christensen. Hugjjúf saga sem búið er að kvikmynda. Hinsti heimur efitir Christoph Ransmayr. Ógnþrungin skáldsaga um örlög rómverska skáldsins Óvíds. Haugbrjótar efitir Tony Hillermann. Ný bandarísk metsöluspennusaga. PAKKI 23: Að breyta fjalli efiir Stefián Jónsson. Heillandi bernskuminningar. Þögla herbergið efiir Herbjörgu Wassmo. Norsk verðlaunasaga. Bættur skaði efiir Söru Paretsky. Æsispennandi saga um kvenspæjarann Warshawski. Meðal væntanlegra útgáfiubóka klúbbsins má nefina sögur efitir Einar Kárason, Robert B. Parker, Toni Morrí- son, Colin Dexter og Söru Paretsky. 35

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.