Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 64
SIGURLAUG KRISTMANNSDÓTTIR Sigurlaug Kristmannsdóttir Allt með tölu Stærðfræðigrunnur handa framhaldsskólanemum Þessi bók er samin sérstaklega handa þeim nemendum sem þurfa að styrkja grunnmenntun sína í stærðfræði við upphaf framhaldsskóla- námsins. í bókinni erfjallað um allar undirstöðu reikniaðgerðir, almenn brot, bókstafareikning (algebru), jöfnur og veldareikning. Áherslan er lögð á sýnidæmi með stuttum útskýringum og fjölmörg æfingadæmi, en regnt aðforðast óþarfa málalengingar. í hveijum kafla eru sjálfspróf og stöðupróf, og svör við dæmum í bókarlok. AUt með tölu hentar jafnt til bekbjarkennslu, ein- stáklingsbundinnar kennslu og sjálfsnáms. i£ i' K Bókin er 156 bls. Verð: 1790,- Bókaskrá Books on Iceland Sumarið 1990 var unnið að gerð tveggja bóka- skráa á vegum Máls og menningar. Önnur nær til útgáfubóka Máls og menningar sem enn eru fáanlegar hjá forlaginu. Skráin er flokkuð í 9 efhisflokka og Jýlgja upplýsingar um stærð og verð bókanna. Aftast eru svo titla- og höfunda- skrár í stafrófsröð. Hin skráin er á ensku og í henni eru tínd til rít á íslensku sem og erlendum málum semjjalla um ísland, menningu þess og tungu. Ejhisflokk- ar eru 18 og hveijum titli fglgja upplýsingar um stærð, verð og útgefanda. Einnig er stuttur efnis- útdráttur hverrar bókar. Skrár þessar fást í bóka- búðum Máls og menning- ar og á lager í Síðumúla 7, án endurgjalds. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.