Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 23
Ymis fróðleikur Hraunhellar á íslandi eru náttúru- gersemar semfáir þekkja, þótt þá sé að jinna víða um landið. En þeim sem sækir þá heim opnast ævintýraheimur. í þessari bók er öllum þekktum íslenskum hraun- hellum lýst, sagt er frá myndun þeirra, varðveislu og sérkennum og meðal annars gripið niður í sagnir um hellisbúafyrri tíðar. Auk þessa margþætta fróðleiks hefur bókin að geyma kort af mörgum hellum og mikinn fjölda BJÖRN HRÓARSSON Hraunhellar á íslandi stórfallegra Ijósmynda í lit, sem Ijúka upp furðuheimi íslenskra hraunmyndana á áhrifaríkan hátt. Höfundur hefur sjálfur tekið myndirnar en hann hefur stundað hellarannsóknir í tæpan áratug og er þaulkunnugur íslenskum hell- um og sögu þeirra. Við lestur bók- arinnar er auðvelt að smitast af ódrepandi áhuga hans á þessum fcLséðu náttúrufyrirbærurrL Bókin sem er 174 bls. hefur auk þess að geyma skrá um heimilda- rit og ítarlega manna- og örnejha- skrá. Verð: 3.880,- Félagsverð: 3.298,- Björn Hróarsson er Þingeyingur, fæddur 1962. Hann er jarðfræðingur frá Háskóla íslands. Bjöm er einn af forsprökkum Hellarannsóknarfélags íslands og hefur hlotið viðurkenningu á alþjóðavettvangi fyrir hellaljós- myndir sínar. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.