Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Síða 15

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Síða 15
Úr Mímisbrunni Hér era í handhægri ogfallegri bók þrjár afhelstu gersemum íslenskrar menningar með nútímastaf- setningu — Hávamál með sígildrí speki sinni og heiLræðum Völuspá, sem geymir hugmyndir heið- inna manna um upphaf heimsins og máttuga sýn völvunnar um Ragnarök — og loks Prologus og Gylfaginningu Snorra-Eddu þar sem bæði er að finna skáldskaparfræði Snorra Sturlusonar og frá- sögn af ýmsum þeim atburðum sem segir frá í Völuspá. Gísli Sigurðsson íslenskufræðingur annaðist út- gáfuna og samdi skýríngar. Bókin er 188 bls. Verð: 1985,- Félagsverð: 1682,- Tanken strövar vida 25 islándska smásagoi Smásagnasafii þetta hefur að geyma 25 íslenskar smásögur á dönsku, norsku og sænsku. Sögurnar eru frá árabilinu 1916-1988 og hefur um það bil helmingur þeirra ekki birst áður á Norðurlanda- málunum. Árni Siguijónsson valdi sögurnar og rítar eftirmála en Peter Hallberg hefur skrífað inngang. Bókin, sem er 200 bls., er gefin út í samvinnu Máls og menningar og Bogklubben Norden. Verð: 1855,- 13

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.