Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 4

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 4
ISLENSKAR BÓKMENNTIR GYRÐIR ELÍASSON Svefnhjólið Önnur skáldsaga þessa sérstæða höfundar sem hlaut Stílverðlaun Þórbergs Þórðarsonar árið 1989. í Svefnhjólinu ber margt Jyrir augu lesenda sem er bæði kunnuglegt og kátlegt, ogjafnframt ævintýra- legt, dularfullt og ógnvekjandi — þessi saga geymir „hyldjúp galdravötn”. Hér er lýst ferðalagi ungs manns um ísland, bæði ofanjarðar og neðan, hérna megin ogfyrir handan, frá litlu þorpi um stærra kauptún til dálítillar borgar og alls staðar séríslensk kennileiti sem lesendur þekkja mætavel en verða torkennileg af samhengi sínu. ÖU er þessi fallega saga skrifuð af þeirri málsnilld sem Gyrðir Elíasson hefur þegar getið sér orðfyrir. Bókin er 144 bls. Verð: 2380,- Félagsverð: 1990,- Fyrsta bók Gyrðis Elíassonar (f. 1961). Ijóðabókin Svarthvít axlabönd, kom út 1983. Síðan hej'ur hann seni frá sér sex Ijóðabækur. smásagnasafnið Bréfbáta- Pí Æm rigningin (1988). og skáldsöguna Gangandi íkorni \ auk þeirrar sem nú birtist. Gyrðir hlaut Stílverðlaun t Þórbergs Þórðarsonar 1989. Hann er búsettur á Akra- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.