Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Síða 4

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Síða 4
ISLENSKAR BÓKMENNTIR GYRÐIR ELÍASSON Svefnhjólið Önnur skáldsaga þessa sérstæða höfundar sem hlaut Stílverðlaun Þórbergs Þórðarsonar árið 1989. í Svefnhjólinu ber margt Jyrir augu lesenda sem er bæði kunnuglegt og kátlegt, ogjafnframt ævintýra- legt, dularfullt og ógnvekjandi — þessi saga geymir „hyldjúp galdravötn”. Hér er lýst ferðalagi ungs manns um ísland, bæði ofanjarðar og neðan, hérna megin ogfyrir handan, frá litlu þorpi um stærra kauptún til dálítillar borgar og alls staðar séríslensk kennileiti sem lesendur þekkja mætavel en verða torkennileg af samhengi sínu. ÖU er þessi fallega saga skrifuð af þeirri málsnilld sem Gyrðir Elíasson hefur þegar getið sér orðfyrir. Bókin er 144 bls. Verð: 2380,- Félagsverð: 1990,- Fyrsta bók Gyrðis Elíassonar (f. 1961). Ijóðabókin Svarthvít axlabönd, kom út 1983. Síðan hej'ur hann seni frá sér sex Ijóðabækur. smásagnasafnið Bréfbáta- Pí Æm rigningin (1988). og skáldsöguna Gangandi íkorni \ auk þeirrar sem nú birtist. Gyrðir hlaut Stílverðlaun t Þórbergs Þórðarsonar 1989. Hann er búsettur á Akra- 2

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.