Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 22
ÍSLENSKAR BÓKMENNTIR ÁRNI BJÖRNSSON íslenskt vættatal Þessi bók hefur að geymafróðleik am þá íbúa huliðsheima sem birst hafa alþýðu manna hér á landi í aldanna rás. Taldar eru í stafrófs- röð allar helstu nafhgreindar vætt- ir sem fyrir koma í íslenskum alþýðusögum og munnmælum, draugar, huldufólk, tröll og aðrar kynjaverur og getið ættar þeirra, heimkynna og helstu afreka. í bókinni er Jjöldi mynda og einnig kort tilfrekarí glöggvunar. Hvort sem menn telja slík yfir- náttúrleg fyrirbæri „skáldskap þjóðarinnar og andlegt afkvæmi hennar öld eftir öld“, eins og Jón Árnason þjóðsagnasafnari, eða að þau eigi sér einhverja stoð í rauninni eru vættir og sögur af þeim óaðskiljanlegur hlutt af þjóð- legum arfi íslendingcL Bókin er 190 bls. Verð: 3480,- Félagsverð: 2958,- tÁrni Björnsson [f. 1937) er löngu landskunnur af raim- sóknum sínum og skrífum um íslenska þjóðhættt Af bókum eftir hann má nefna: Saga daganna og Hræranlegar hátíðir. Árni starfar sem þjóðháttafræð- ingur á Þjóðminjasqfni íslands. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.