Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Side 49

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Side 49
Barnabækur KAPTEINN MARRYAT Percival Keene Hrekkjalómurinn ráðsnjalli, Percival Keene, lætur engan kúga sig en rís gegn hvers kyns óréttlæti og beitir oft beiskum meðölum Hann fer ungur til sjós þar sem hann lenciir í ótrúlegum ævintýrum og svaðiljorum og vex við hverja raun. Þessi sígilda, spennandi TORILL THORSTAD HAUGER J víkingahöndum Torill Thorstad Hauger er norskur verðlaunahöfundur sem notið hefur mikilla vinsælda víða um Evrópu. í víkingahöndum gerist — eins og fleiri bækur þessa höfundar — á 10. öld og segirfrá irskum systkinum sem tekin eru höndum ogflutt til Noregs þar sem strákasaga er eftir Kaptein Marryat sem sjálfur sigldi um heimshöfin og tók þátt í styijöldum og mannraunum Lýsingarnar í bókinni eru bráðlifandi og höfða til allra þeirra sem unna strákskap og ævintýramennsku. Bók- in er 300 bls. þeirra bíður þrældómur og ill vist í landi heiðinna víkinga. Þau gefast samt ekki upp og eru ákveðin í að finna undankomuleið. Sólveig Brynja Grétarsdóttir þýddi þessa spennandi sögu sem er 201 bls. og myndskreytt af höfundinum JAN DE ZANGER Vinir á vegamótum Jan de Zanger er holUenskur ungl- ingabókahöfundur sem hlotið hefur ýmis verðiaun Jyrir bækur sínar, með- al annars hin virtu Gustaf Heinemann friðarverðlaun. Hann hefur notið vin- sælda víða um heim, enda fjallar harm af miklum skilningi um líf ungl- inga. Vinir á vegamótum segir frá sumar- ferðalagi tveggja vina sem verður sundurorða út af ákveðnu máli og skilja að skiptum Annarfer heim en hinn skilar sér ekki og er hqfin leit að honum eftir óljósum vísbendingum. Þetta er í senn spennandi átakasaga og Ijúf ástarsagcu Hilmar Hilmarsson þýddi bókina úr sænsku. Hún er 155 bls. 47

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.