Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 17
Ýmis fróðleikur í þessari stórfróðlegu og skemmti- legu bók er þróun Kaupmanna- hafnar rakin, fjallað um sögu- frægar byggingar og rifjaðar upp örlagasögur af íslendingum sem þangað sigldu, bæði broslegar og átakanlegar. Hér koma Fjölnis- menn við sögu, Jónshús, furðu- fuglinn Þorleifur Repp, Jóhann skáld Sigwjónsson, Ámasafn og íslenskir námsmenn á Gamla- garði, svo nokkuð sé nefnt. BJÖRN TH. BJÖRNSSON Á íslendingslóðum í Kaupmannahöfn Bókin komfyrst út árið 1961 og hefur lengi verið ófáanleg, en nú hefur textinn verið aukinn og lag- aður að breyttum aðstæðum. einn- ig eru á þriðja hundrað nýjar \jós- myndir í bókinni og hveijum kafla fylgir götukort sem gerir bókina handhæga til að rata eftir um ís- lendingaslóðir. Hinir vinsælu sjón- varpsþættir höfundar um íslend- inga í Kaupmannahöfn voru byggðir á nokkrum köjlum úr bók- inni. Bókin er 278 bls. Verð: 3880,- Félagsverð: 3298,- Kilja: 2880,- Björn Th. Björnsson listfræðingur er fæddur í Vest- mannaeyjum 1922. Hann er löngu þjóðkunnur fyrir bækur sínar sem jjalla um ólík efni. Þar má nejha Aldateikn (1973) Haustskip (1975), Aldaslóð (1987), Minningarmörk í Hólavállagarði (1988) og Sand- greifamir (1989). / •ý*?» / 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.