Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 17

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 17
Ýmis fróðleikur í þessari stórfróðlegu og skemmti- legu bók er þróun Kaupmanna- hafnar rakin, fjallað um sögu- frægar byggingar og rifjaðar upp örlagasögur af íslendingum sem þangað sigldu, bæði broslegar og átakanlegar. Hér koma Fjölnis- menn við sögu, Jónshús, furðu- fuglinn Þorleifur Repp, Jóhann skáld Sigwjónsson, Ámasafn og íslenskir námsmenn á Gamla- garði, svo nokkuð sé nefnt. BJÖRN TH. BJÖRNSSON Á íslendingslóðum í Kaupmannahöfn Bókin komfyrst út árið 1961 og hefur lengi verið ófáanleg, en nú hefur textinn verið aukinn og lag- aður að breyttum aðstæðum. einn- ig eru á þriðja hundrað nýjar \jós- myndir í bókinni og hveijum kafla fylgir götukort sem gerir bókina handhæga til að rata eftir um ís- lendingaslóðir. Hinir vinsælu sjón- varpsþættir höfundar um íslend- inga í Kaupmannahöfn voru byggðir á nokkrum köjlum úr bók- inni. Bókin er 278 bls. Verð: 3880,- Félagsverð: 3298,- Kilja: 2880,- Björn Th. Björnsson listfræðingur er fæddur í Vest- mannaeyjum 1922. Hann er löngu þjóðkunnur fyrir bækur sínar sem jjalla um ólík efni. Þar má nejha Aldateikn (1973) Haustskip (1975), Aldaslóð (1987), Minningarmörk í Hólavállagarði (1988) og Sand- greifamir (1989). / •ý*?» / 15

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.