Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Side 45

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Side 45
Barnabækur ÁRNI ÁRNASON, HALLDÓR BALDURSSON Dregið að landi Systurnar Anna og Sigga eru ekki nógu duglegar að borða matinn sinn. Pabbajinnst ótækt að henda matnum og dregur þær alltaf að landl Ajleið- ingarnar láta ekki á sér standa, pabbi jttnar og jitnar suo loks getur hann varla hreyft sig. Systrunum líst ekkert á og grípa loks til sinna ráða. Gamansöm saga með bráðsmeRn- um myndum sem tala sínu maLL BIRGIR SVAN SÍMONARSON, HALLDÓR BALDURSSON Unginn sem neitaði aðfljúga Lítill rituungi neitar að fara úr hreiðr- inufrá mömmu sinnL Hann er orðinn einn eftir og horjtr á lífið í kringum sig sem stundum kemur skringilega jyrir sjónir. En allir verða að læra að bjarga sér á eigin spýtur og það gerir líka unginn litli einn góðan veðurdag. Raunveruleg saga þar sem bæði texti og myndir lýsa vel íslenskri nátt- úru. ÞÓRÐUR HELGASON, MARGRÉT E. LAXNESS Langamma Langömmur eru góðar og skemmtileg- ar en það getur verið erjttt aðfara með þeim í bæinn efþær eru orðnar svolítið ruglaðar ogfarnar að heyra illa. Þetta reyna Nonni og Rúna en óneitanlega þykir þeim líka fyndið þegar amma gamla spyr eftir vorskipunum og pant- ar sér orf og hrífu í búðinnL SkemmtHeg saga með líflegum og glettnum myndum 43

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.