Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 14
ÍSLENSKAR BÓKMENNTIR JÓNAS GUÐLAUGSSON Bak við hcifið Þessi bók hejur að geyma 40 Ijóð Jónasar Giiðlaugssonar sem kvaddi sér hljóðs á öndverðri öld- inni sem afar ejnilegt skáid. Ljóðin í þessari bók orti hann um tvítugt; þau eru ojin af undraverðum næm- leik úr heitum tilfinningum, stórum draumum og óbeisluðum löngun- um ungs listamanns. Hrajn Jökulsson sá um útgáj- una og ritar inngang um ævi og skáldskap Jónasar. Bókin sem er 94 bls. er gejin út í samvinnu Máls og menningar og bókaútgájúnnar Flugur. Verð: 1980,- Félagsverð: 1683,- Jónas Guðlaugsson (1887-1916) flutti til Danmerkur lið- lega tvítugur og varð eitt hinna ungu, íslensku skálda sem létu að sér kveða í dönskum bókmenntaheimt Þegar hann lést, aðeins 28 ára, hafði hann geflð út þrjár Ijóðabækur á dönsku og þrjár á íslensku auk annarra skáldverka. BAK VIÐ HAFIÐ Úrval úr ljóðum Jónasar Guðlaugssonar Víkingar (brot) Það húmar — og hafgúan raular svo hljóðan dularóð, en lengst í vesturvegum vakir hin hinsta glóð. Eitthvað svo undarlegt hvíslar innst inn í minni sál um hafsins ótal undur, sem öldurnar hefðu mál: 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.