Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 41
Barnabækur Stríðsárin voru viðburðaríkur úmi á íslandi, ekki síst hjá þeim sem þá voru unglingar og fylgdust með lífinu á götum Rykjavíkur. Hinn vinsæli unglingabókahöfundur, Andrés Indríðason, hejur nú skrif- að sögu frá sjónarhóli unglings sem var 15 ára áríð 1940 og lendir í hríngiðu hins undarlega þjóðfé- lagsástands sem umturnaði gildismatifólks og líjsháttum. Her- menn í þúsundatali gjörbreyta bæjarbragnum, allt í einu verður auðvelt aðfá vel borgaða vinnu og það opnast ýmsir möguleikar til að græða peninga. Allt skapar þetta ANDRÉS INDRIÐASON Manndómur mikið umrót og deilur manna á meðal og eitt alviðkvæmasta málið er samskipti hermannanna við ís- lenskar stúlkur. Andrési tekst einstaklega vel að setja sig inn í hugsunarhátt og lífsmáta þessa tíma. Hann dregur upp trúverðuga mynd af bæjar- bragnum og af sögúhetjunni, Kalla, og fjölskyldu hans sem lendir inn í atburðarásinni eins og allir aðrír. Það er ekki tiL neins að stinga við fótum, stríðið hefur sinn gang þrátt fyrír allar mótbárur og íslendingar fá litlu ráðið umfram- vindu mála. Þetta er spennandi átaka- og ástarsaga sem mun koma lesend- um skemmtilega á óvart. Bókin er 200 bls. Verð: 1580,- Félagsverð: 1343,- 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.