Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Side 41

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Side 41
Barnabækur Stríðsárin voru viðburðaríkur úmi á íslandi, ekki síst hjá þeim sem þá voru unglingar og fylgdust með lífinu á götum Rykjavíkur. Hinn vinsæli unglingabókahöfundur, Andrés Indríðason, hejur nú skrif- að sögu frá sjónarhóli unglings sem var 15 ára áríð 1940 og lendir í hríngiðu hins undarlega þjóðfé- lagsástands sem umturnaði gildismatifólks og líjsháttum. Her- menn í þúsundatali gjörbreyta bæjarbragnum, allt í einu verður auðvelt aðfá vel borgaða vinnu og það opnast ýmsir möguleikar til að græða peninga. Allt skapar þetta ANDRÉS INDRIÐASON Manndómur mikið umrót og deilur manna á meðal og eitt alviðkvæmasta málið er samskipti hermannanna við ís- lenskar stúlkur. Andrési tekst einstaklega vel að setja sig inn í hugsunarhátt og lífsmáta þessa tíma. Hann dregur upp trúverðuga mynd af bæjar- bragnum og af sögúhetjunni, Kalla, og fjölskyldu hans sem lendir inn í atburðarásinni eins og allir aðrír. Það er ekki tiL neins að stinga við fótum, stríðið hefur sinn gang þrátt fyrír allar mótbárur og íslendingar fá litlu ráðið umfram- vindu mála. Þetta er spennandi átaka- og ástarsaga sem mun koma lesend- um skemmtilega á óvart. Bókin er 200 bls. Verð: 1580,- Félagsverð: 1343,- 39

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.