Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 23

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 23
Ymis fróðleikur Hraunhellar á íslandi eru náttúru- gersemar semfáir þekkja, þótt þá sé að jinna víða um landið. En þeim sem sækir þá heim opnast ævintýraheimur. í þessari bók er öllum þekktum íslenskum hraun- hellum lýst, sagt er frá myndun þeirra, varðveislu og sérkennum og meðal annars gripið niður í sagnir um hellisbúafyrri tíðar. Auk þessa margþætta fróðleiks hefur bókin að geyma kort af mörgum hellum og mikinn fjölda BJÖRN HRÓARSSON Hraunhellar á íslandi stórfallegra Ijósmynda í lit, sem Ijúka upp furðuheimi íslenskra hraunmyndana á áhrifaríkan hátt. Höfundur hefur sjálfur tekið myndirnar en hann hefur stundað hellarannsóknir í tæpan áratug og er þaulkunnugur íslenskum hell- um og sögu þeirra. Við lestur bók- arinnar er auðvelt að smitast af ódrepandi áhuga hans á þessum fcLséðu náttúrufyrirbærurrL Bókin sem er 174 bls. hefur auk þess að geyma skrá um heimilda- rit og ítarlega manna- og örnejha- skrá. Verð: 3.880,- Félagsverð: 3.298,- Björn Hróarsson er Þingeyingur, fæddur 1962. Hann er jarðfræðingur frá Háskóla íslands. Bjöm er einn af forsprökkum Hellarannsóknarfélags íslands og hefur hlotið viðurkenningu á alþjóðavettvangi fyrir hellaljós- myndir sínar. 21

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.