Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Side 42

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Side 42
ÍSLENSKAR BARNABÆKUR HELGI GUÐMUNDSSON Markús Árelíus Markús Árelíus er Ijúfur en sein- heppinn köttur sem vill halda Jrið við við mennjajnt og málleysingja. Samt lendir hann í ótrúlegum ævintýrum og lífsháska enda er hann ungur og sprækur og fer sínar eigin leiðir. Það þarf ekki nema opinn glugga til að falla í freistni. Sumir nágrannar eru nefnilega þannig gerðir að þeir þola illa að sjá af ofurlitlum matar- bita hvað þá að missa uppáhalds- læðuna sína út á kvöldgöngu með heiðvirðum heimilisketti. Þetta er gamansöm, spennandi HELGI GUÐMUNDSSON saga um líf katta og viðskipti þeirra við mennina sem stundum koma spaugUega fyrir sjónir. Saga sem öU jjölskyldan hefur gaman af að lesa. Bókin er 106 bls. Verð: 980,- Félagsverð: 833,- Helgi Guðmundsson (j. 1943) er trésmiður og hefur starf- að mikið aðfélags- og sveitarstjórnarmálum, verið blaða- maður og starfar nú sem ritstjóri Þjóðviljans. Helgi er einlægur kattavinur og þekkir sambúð manns og kattar af eigin raun. Markús Árelíus er fyrsta barnasaga Helga en í ár kemur út önnur bók eftir hann hjá Máli og menningu: Þeir máluðu bæinn rauðan (sjá bls. 23). 40

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.