Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 40

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 40
ÍSLENSKAR BARNABÆKUR ANDRÉS INDRIÐASON Mundu mig — ég man þig Ekki er algengt að höjundar skrifi smásögur Jyrir börn og unglinga. Þessi bók inniheldur sex smásög- ur sem allar Jjalla um 12 ára krakka, viðfangsefni þeirra og áhugamál. Flestar söguhetjurnar takast á við mismunandi vanda sem er alþekktur úr heimi barna og unglinga og fmna lausnir eða læra eitthvað nýtt um tilveruna. Höfundurinn tekur á skilningsrík- an hátt á málum sem koma öllum við og sýnir oft á úðumfram á hve erfitt getur verið að lenda í óþægi- legum aðstæðum eða að standa einn á móti Jjöldanum. Samt sem ANDRÉS INDRIDASON áður eru sögurnar hnyttnar og gamansamar enda er glettnin eitt megin höfúndareinkenni Andrés- ar. Þær höfða Jafnt til stráka og stelpna og reyndar til lesenda á öllum aldri. Bókin er 154 bls. Verð: 1580,- Félagsverð: 1343,- tAndrés Indriðason er fæddur í Reykjavík 1941. Hann er löngu þekktur. bædði leikrit og barna- og ungliiiga- bækur sem nálgast tvo tugi. Meðal þeirra má nefna verðlaunabækurnar Lyklabarn og Polli er ekkert blá- vatn. Auk þess hafa bækur Andrésar verið þýddar á erlsend tungumáls. 38

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.