Morgunblaðið - 27.12.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.12.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 2014 VAKANDI!VERTU blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR 30% brotaþola segja aldrei frá því að þeir hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Vefjagigt Losnaði við verki og bólgur á 3 vikum Umboðsaðili: Celsus Fæst í apótekum, heilsubúðum, stórmörkuðum og Fríhöfninni. Ásdís Ómarsdóttir þjáðist af verkjum vegna vefjagigtar í 14 ár og var hjá sjúkraþjálfara reglulega. Með Lifestream AstaZan losnaði hún við festumein, bólgur og verki. Hún þakkar AstaZan betri líðan, betri svefn og meira úthald sem skapar fleiri gæðastundir með fjölskyldunni. Sjúkraþjálfarar og íþróttafólk mæla með AstaZan frá Lifestream • Lagar og fyrirbyggir bólgur, stirðleika og eymsli. • Eykur styrk, hreyfigetu og endurheimt. Astaxanthin 4mg, Lutein 4mg, lífrænt E-vítamín 10mg Kringlunni 4c Sími 568 4900 25% afsláttur af öllum vörum út árið 2014 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á Facebook OPIÐ Í DAG KL. 10–16 Ármúla 19 | S: 553-9595 | gahusgogn@gahusgogn.is | www.gahusgogn.is GÁ húsgögn ehf. er traust fyrirtæki sem hefur verið á íslenskum markaði um árabil. Við leggjum áherslu á stílhrein, vönduð húsgögn og góða þjónustu. Við tökum málin þín í okkar hendur Sérsmíðum fyrir heimili og fyrirtæki Stöndum öll saman sem ein þjóð Sýnum kærleik og samkennd í verki. Við megum ekki gleyma fátæka fólkinu á Íslandi. Jólasöfnun er hafin hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Fjölskylduhjálp Íslands Iðufelli 14, Reykjavík • Hamraborg 9, Kópavogi Strandgötu 24, Hafnarfirði • Baldursgötu 14, Reykjanesbæ Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Margt smátt gerir eitt stórt. 546-26-6609, kt. 660903-2590 Guð blessi ykkur öll Ung stúlka slas- aðist alvarlega þegar hún var að renna sér á snjó- þotu við bæinn Ytri-Skóga undir Eyjafjöllum síð- degis í gær. Hún var flutt með þyrlu á slysa- deild Landspítalans í Fossvogi. Lögreglan á Hvolsvelli segir hana hafa lent á húsvegg á snjóþotunni og hafi hún verið á töluverðri ferð. Talið var að hún hefði handleggs- brotnað og jafnframt hlotið höfuð- áverka. Stúlka slasaðist al- varlega á snjóþotu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.