Morgunblaðið - 27.12.2014, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.12.2014, Blaðsíða 30
30 MINNINGAR Messur á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 2014 Gelt óæskilegir staðir Elta Stela Hoppa upp MJÖG FLJÓTLEG ÞJÁLFUNARLAUSN TRUFLAR ÓÆSKILEGA HEGÐUN LÍKIR EFTIR SKAÐLAUSU HLJÓÐI ÚR NÁTTURUNNI SEM HUNDAR ÞEKKJA STRAX LEIÐBEININGAR FYLGJA HVERJUM BRÚSA HANNAÐ AF DÝRASÁLFRÆÐINGNUM DR ROGER MUGFORD. SPURÐU STARFSFÓLK VERSLUNAR HVERNIG SKAL NOTA PET CORRECTOR STOPPAR GELT STRAX Ágústsson. Forsöngur Reynir Þormar Þórisson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir al- mennan safnaðarsöng. Organisti Eyþór Franz- son Wechner. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Fríkirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Arnar Arnarsonar. Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir syngur einsöng. Organisti Skarphéðinn Þór Hjartarson. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17. Brynhildur Þóra Þórsdóttir syngur einsöng og Sigurður Flosason leikur á saxófón. GRAFARVOGSKIRKJA | Djassmessa sunnu- dag 28. desember kl. 11. Prestur: dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kvartett Björns Thoroddsen leikur. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyr- ir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur: Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Org- anisti: Hákon Leifsson. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Þóra Einarsdóttir. Organisti: Hákon Leifsson. GRENSÁSKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, Ingimar Sigurðsson syngur einsöng. Organisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur sr. Ólafur Jóhanns- son. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur sr. Ólafur Jóhanns- son. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Gamlársdagur. Hátíðarguðsþjónusta klukkan 14 í umsjón Fríkirkjunnar í Reykjavík. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson Fríkirkjuprestur þjónar. Sönghópur Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar söngstjóra. Ný- ársdagur. Hátíðarguðsþjónusta klukkan 14. Séra Auður Inga Einarsdóttir þjónar. Erna Hlín Guðjónsdóttir syngur einsöng. Grundarkórinn leiðir samsöng undir stjórn Kristínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Sunnu- dagur 28. desember: Vængjamessa kl. 20. Prestar sr. Karl V. Matthíasson og sr. Arna Ýr Sigurðardóttir. Tveir ræðumenn deila með okk- ur reynslu sinni. Tónlistarflutningur í umsjá Jónasar Sigurðssonar, Ástvaldar Traustason- ar, Áslaugar Rúnar Magnúsdóttur og Sylvíu Rúnar Guðnýjardóttur. Kirkjuvörður Lovísa Guð- mundsdóttir. Kaffi og smákökur eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 17, athugið tímann. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur. Einsöngur Jóhanna Ósk Valsdóttir. Nýárs- dagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Ræðumaður Magnús Gunn- arsson, formaður sóknarnefndar. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syng- ur. Einsöngur Kristín Sigurðardóttir. HALLGRÍMSKIRKJA | Sunnudagur 28. des- ember: Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurður Á. Þórðarson prédikar. Organisti Björn S. Sól- bergsson. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur í öllum athöfnum nema annan í jólum og messu- þjónar aðstoða. Jólatónleikar Schola Cantor- um kl. 17. Gamlársdagur. Hátíðahljómar kl. 17. Tónleikar á vegum Listvinafélags Hall- grímskirkju. Hljóðfæraleikarar: Ásgeir H. Stein- grímsson, trompet, Eiríkur Örn Pálsson, tromp- et, Einar St. Jónsson, trompet, Eggert Pálsson, pákur, og Hörður Áskelsson, orgel. Aftansöngur kl. 18. Sr. Birgir Ásgeirsson pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt dr. Sigurði Árna Þórðarsyni og messuþjónum. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Ás- AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Ingólfs- stræti 19, Reykjavík. Biblíufræðsla laugardag 27. desember kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. Skemmtilegt barna- og unglingastarf. Umræðuhópur á ensku. AÐVENTKIRKJAN í Vestmannaeyjum | Brekastíg 17, Vestmannaeyjum. Guðsþjónusta laugardag 27. desember kl. 12. Bein útsend- ing frá Reykjavíkursöfnuði. Barnastarf. AÐVENTSÖFNUÐURINN á Akureyri | Eiðs- vallagötu 14, Gamli Lundur. Biblíurannsókn laugardag 27. desember kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. Barnastarf. AÐVENTSÖFNUÐURINN á Suðurnesjum | Blikabraut 2, Keflavík. Biblíufræðsla laugardag 27. desember kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. Ræðumaður: Stefán Rafn Stefánsson. AÐVENTSÖFNUÐURINN í Árnesi | Eyravegi 67, Selfossi. Biblíufræðsla laugardag 27. des- ember kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað- ur: Jens Danielsen. Barna- og unglingastarf. AÐVENTSÖFNUÐURINN í Hafnarfirði | Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Guðsþjónusta laug- ardag 27. desember kl. 11. Biblíufræðsla kl. 11.50. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Skemmtilegt barna- og unglingastarf. Umræðu- hópur á ensku. Súpa og brauð eftir samkomu. ÁRBÆJARKIRKJA | Sunnudagur 28. desem- ber kl. 20: Sameiginleg messa Árbæjar-, Grafarholts- og Grafarvogssóknar, „Vængjamessa“. ÁRBÆJARKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 17. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir alt- ari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Ný- ársdagur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristín Pálsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkju- kórinn leiðir hátíðarsöng. Organisti Guð- mundur Ómar Óskarsson. ÁSTJARNARKIRKJA | Messa sunnudag 28. desember kl. 11. Matthías V. Baldursson ann- ast undirleik. Áslaug Helga Hálfdánardóttir syngur einsöng. Meðhjálpari er Sigurður Þór- isson. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Hressing og samfélag á eftir. BESSASTAÐAKIRKJA | Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 17. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar. Álftaneskórinn syngur. Organisti Jó- hann Baldvinsson. BORGARPRESTAKALL | Gamlársdagur. Aftansöngur í Borgarneskirkju kl. 18. Organisti Steinunn Árnadóttir. Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17. Sr. Gunn- ar Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari, organisti og söngstjóri er Páll Helgason, fé- lagar úr Karlakór Kjalnesinga leiða söng. BREIÐHOLTSKIRKJA | Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. Prestur sr. Gísli Jónasson. Kór Breiðholtskirkju syngur, organisti er Örn Magnússon. Nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Gísli Jónasson. Kór Breiðholts- kirkju syngur, organisti er Örn Magnússon. BÚSTAÐAKIRKJA | Jólatrésskemmtun barnanna sunnudag 28. desember kl. 14. Stutt helgistund í kirkjunni og svo gengið í kringum jólatréð. Jólasveinar koma í heimsókn og færa börnunum glaðning. Smákökur og hressing. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Sæberg Sigurðsson. Kantor Jónas Þórir. Sr. Pálmi Matthíasson og Hólmfríður Ólafsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Messuþjón- ar aðstoða. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Stefán Jón Hafstein, fjölmiðlamað- ur og starfsmaður Þróunarstofnunar Íslands, verður ræðumaður. Einsöngur: Rósalind Gísla- dóttir. Kantor Jónas Þórir. Sr. Pálmi Matthías- son þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. DIGRANESKIRKJA | Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 16. Sr. Úrsúla Árnadóttir og sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti | Gamlársdagur. Messur kl. 8 og 18 á ís- lensku. Nýársdagur. Messa kl. 10.30 á ís- lensku og latínu. Messa kl. 13 á pólsku. Messa kl. 18 á ensku. EGILSSTAÐAKIRKJA | Gamlársdagur. Stuttur aftansöngur kl. 16. Prestur sr. Þorgeir Arason. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egils- staðakirkju. FELLA- og Hólakirkja | Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. Prestur Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir al- mennan safnaðarsöng. Organisti Eyþór Franz- son Wechner. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur Guðmundur Karl Orð dagsins: Símeon og Anna. (Lúk. 2) Þingvellir. ✝ Vilhelmína SigríðurBjarnadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. júlí 1921. Hún lést 20. desem- ber 2014. Vilhelmína var dóttir hjónanna Guðrúnar Hall- dórsdóttur, f. á Eyr- arbakka 7. júní 1891, d. 21. janúar 1979, og Bjarna Vil- helmssonar, f. á Norðfirði 12. apríl 1882, d. 5. október 1942. Sigríður ólst upp í stórum systkinahópi á Norðfirði, for- eldrar hennar eignuðust 15 börn saman, þau eru í aldursröð: Hulda, Stefán, Sig- ríður, Guðfinna, Fjóla, Bjarni, Þuríður, Lilja, Lilja, Ingvar, Olga Steinunn, Guð- rún Vibeka, Kolbeinn, Halldór og Þórð- ur. Guðrún átti 2 börn fyrir, Guðfinnu Ástu og Baldvin en Bjarni 5 börn. Þau voru Indíana, Katrín, Hans Einar, Fann- ey, Gísli og Unnur Fjóla. Eftirlifandi systkini eru Þuríður, Lilja, Guðrún Vi- beka, Kolbeinn og Þórður. Eiginmaður Sigríðar var Björn Þórarinn Ásmunds- son, f. 6.1. 1918, dáinn 3.6. 2000, þau giftu sig 23.11. 1942 og bjuggu allan sinn búskap á Höfn í Horna- firði en síðustu 10 árin dvaldi hún á hjúkr- unarheimilinu á Höfn. Börn þeirra eru: Hulda Valdís Þórarinsdóttir, f. 2.6. 1942, maki Hreinn Heiðar Hermannson, f. 3.5. 1937, d. 14.11. 1999, Guð- rún Jóhanna Þórarins- dóttir, f. 1.7. 1943, maki Birgir Björnsson, f. 22.10. 1940, Ásbjörn Þórarinsson, f. 16.1. 1945, maki Vigdís Halldóra Vig- fúsdóttir, f. 2.10. 1948, Elma Stefanía Þórarinsdóttir, f. 1.7. 1947, maki Haf- steinn Esjar Stefánsson, f. 20.10. 1944, stúlka Þórarinsdóttir, f. 1.7. 1948, dáin 1.7. 1948, Olga Þórarinsdóttir, f. 21.5. 1953, maki Jón Skeggi Ragnarsson, f. 16.8. 1952, Birna Þórarinsdóttir, f. 21.5. 1953, maki Guðmundur Hjaltason, f. 31.3. 1949, Sigurborg Þórarinsdóttir, f. 3.10. 1958, maki Þorvaldur B. Gíslason, f. 30.7. 1954, d. 22.2. 1992. Afkomend- urnir eru orðnir 76 Útför Vilhelmínu fer fram frá Hafn- arkirkju í dag, 27. desember 2014, kl. 11. þá margt um hugafylgsnin flaug og oft var þanin hver ein taug. Þú sjómann áttir, oft varst ein langt frá heimahögum margt var gert á löngum dögum, eldhúsbekki og þröskulda þú lakkaðir og í okkur börnunum hlakkaði. Þið byggðuð ykkur sumarhús í Laxárdal í Lóni þar mörgum stundum unduð þið við trjárækt, blóm og funduð frið. Nú afkomendur orðnir eru sjötíu og sex og ennþá skarinn vex. Yfir þér vaki alla tíð elskulega móðir mín. Takk fyrir allt og allt Þín dóttir, Elma. Elsku mamma mín! Þá er þinni þrautagöngu lokið og þú komin á betri stað nú á nítugasta og fjórða árinu. Það hefur verið erfitt og lærdómsríkt að horfa á eftir þér hverfa smám saman inn í þennan hulinsheim minnisleysis, nú ertu laus úr þessum fjötrum. Margt hefur á daga þína drifið. Þú eignaðist börnin átta og fórst oft seint í rúm að hátta. Á börnin fötin saumaðir í pottum þínum kraumaði. Þú oft á tíðum eftir hermdir og margt gott okkur börnum kenndir. Í Þórshamri var margt oft brallað ofan af lofti hátt var kallað. Út í Ósinn oft var horft þó ekki alltaf lygnan Vilhelmína Sigríður Bjarnadóttir Morgunblaðið birtir minningargreinar endurgjaldslaust alla útgáfudaga. Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota inn- sendikerfi blaðsins. Smellt á Morgunblaðslógóið í hægra horninu efst og viðeigandi liður, „Senda inn minningargrein,“ valinn úr felliglugganum. Einnig er hægt að slá inn slóðina www.mbl.is/sendagrein Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.