Fréttablaðið - 22.08.2015, Page 12

Fréttablaðið - 22.08.2015, Page 12
Landsliðspiltum fagnað eftir frækilega för til Rússlands Nítján ára landslið Íslands í handbolta (U-19) kom til landsins í gær frá Rússlandi með HM-bronsið. Liðinu var fagnað í móttöku í Arion banka. Fréttablaðið/Ernir Grikkland Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikk- landi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining. Helsta markmið nýja flokksins er að berjast gegn skuldasamningnum, sem gerður hefur verið við Evrópu- sambandið. Samningurinn snýst um frekari lánveitingar til Grikklands gegn aðhaldsaðgerðum og niðurskurði í ríkisfjármálum. Leiðtogi flokksins verður Panajotis Lafazanis og segir hann að Alexis Tsip- ras forsætisráðherra, sem er leiðtogi SYRIZA, hafi svikið baráttumál sín með því að semja við Evrópusambandið. Lafazanis sagði í gær, þegar hann ávarpaði félaga í nýja flokknum, að ógilda yrði þetta samkomulag. Ef það þýddi að Grikkland yrði að kasta evr- unni, þá yrði bara svo að vera. – gb Stofna flokk gegn skuldasamningi Panajotis Lafazanis segir að ógilda verði samkomulagið við Evrópusambandið, jafnvel þótt það kosti útgöngu úr evrusvæðinu. Fréttablaðið/AP SamfélaG  Lögregla skráði 66.039 afbrot árið 2014, 24 prósentum fleiri en árið áður, að því er fram kemur í nýbirtri afbrotatölfræði ríkislögreglu- stjóra. Þá kemur fram í skýrslunni að hegningarlagabrotum heldur áfram að fækka á milli ára en slík brot voru fjórum prósentum færri 2014 en 2013. Af hegningarlagabrotum fækkaði kynferðisbrotum, auðg- unarbrotum og eignaspjöllum, þegar miðað er við meðaltal síðustu þriggja ára á undan. Ofbeldisbrotum fjölgaði hins vegar milli ára en slíkum brotum hefur fjölgað stöðugt frá árinu 2011 eða um alls 15 prósent á tímabilinu. Tvö manndráp voru framin á land- inu árið 2014 en tilraunir til mann- dráps voru fimm. Brot gegn valdstjórninni voru fleiri í fyrra en árin þar á undan og hafa í heildina ekki verið fleiri síðan 2008. Miðað við íbúafjölda voru flest brot gegn valdstjórninni skráð á Húsavík eða tuttugu og þrjú á hverja 10.000 íbúa. Þegar litið er til alls landsins þá voru þau tólf á hverja 10.000 íbúa. Þá kemur fram í skýrslunni að fíkniefnabrotum hefur fjölgað frá árinu 2009 og fjölgaði þeim einnig árið 2014. Þegar miðað er við síðast- liðin þrjú ár var hlutfallslega mest fjölgun á fíkniefnabrotum sem sneru að flutningi fíkniefna milli landa. Lögregla og Embætti tollstjóra lögðu hald á rúmlega 63 kíló af maríjúana sem er tvöfalt það magn sem tekið var árið áður. – ngy Alls voru framin 66.039 afbrot árið 2014 Ofbeldisbrotum hefur fjölgað stöðugt frá árinu 2011, eða um 15 prósent. » Innritun stendur yfir fyrir skólaárið 2015-2016. Börn , unglingar og fullorðnir. Byrjendur velkomnir sem og lengra komnir. Vinsælu hljómborðsnámskeiðin að hefjast. Einkatímar. Ármúli 38, 108 Reykjavík s: 5516751 pianoskoli@gmail.com s: 6916980 pianoskolinn.is Nú eru tilboðsdagar hjá okkur í fullum gangi. Framúrskarandi Bosch heimilistæki og falleg gjafavara. Opið virka daga frá kl. 11 – 18 og á laugardögum frá kl. 11- 16.Kæli- og frystiskápur Tilboðsverð: 109.900 kr. Fullt verð: 139.900 kr. KGE 36BW30 Hvítur. Orkuflokkur A+. ChillerBox-skúffa. Tvö kælikerfi. Mál: 186 x 60 x 65 sm. Safapressa Tilboðsverð: 17.900 kr. Fullt verð: 22.600 kr. MES 25A0 Pressar bæði ávexti og grænmeti.Uppþvottavél Tilboðsverð: 109.900 kr. Fullt verð: 149.900 kr. SMU 55M12SK Hljóðlát, 44 dB. Fimm kerfi. TurboSpeed 20 mín. 2 2 . á G ú S t 2 0 1 5 l a U G a r d a G U r12 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 2 1 -0 8 -2 0 1 5 2 2 :5 6 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 D 8 -F F 1 C 1 5 D 8 -F D E 0 1 5 D 8 -F C A 4 1 5 D 8 -F B 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.