Fréttablaðið - 22.08.2015, Page 26
Helgin 2 2 . á g ú s t 2 0 1 5 L A U g A R D A g U R
Farðu hlustaðu lestu horFðu
Hvað á að gera um helgina?
V ið erum að skapa stemningu sem passar vel inn í þessa rakarastofu. Rakarastofan er ríflega sextíu ára gömul og inn-
réttingarnar eru upprunalegar,“ segir
Sindri Hilmarsson, annar eigandi
Vikingr skeggvara, og hvetur alla til að
koma við og upplifa stemninguna.
„Skeggjaðir geta komið á Vestur-
götuna á milli 13 og 17 og látið rakara
dekra við andlitsdjásnið í góðu yfirlæti.
Einnig verður skóburstari á svæðinu,
glæsilegt viskíúrval verður í boði, kaffi
og konfekt og órafmögnuð tónlistarat-
riði.“
Hljómsveitin Hinemoa mun spila
ljúfa tóna og söng- og leikkonan Ylfa
Lind mun flytja gömul íslensk dægur-
Menningardekur á rakarastofu
Vikingr skeggvörur og
Rakarastofa Ragnars og
Harðar bjóða gestum
Menningarnætur ókeyp-
is skeggsnyrtingu í dag.
Brjóstbirta og fallegir
tónar fylgja með.
lög. Það verður því auðvelt að stíga inn
í annan heim á Rakarastofunni og láta
fara vel um sig í rakarastólnum.
Viðburðurinn sem ber heitið Skeggj-
að gaman er einn fjölmargra viðburða á
Menningarnótt sem haldin er hátíðleg
í Reykjavík í dag.
18 ágúst er afmælisdagur Reykjavíkurborgar
og er Menningarnótt
haldin næsta laugardag á
eftir afmælisdeginum.
1995 var fyrsta
Menningarnóttin í
Reykjavíkurborg og því
á Menningarnótt 20 ára
afmæli í ár.
100.000 manns fóru á Menn-
ingarnótt í fyrra. Hátíðin er stærsta
mannamót sem haldið er á Íslandi.
500 skemmtilegir viðburðir eru
á dagskránni í ár. Allir
ættu að finna eitt-
hvað við sitt hæfi.
07-01
verða götulokanir
í gildi í miðbæ
Reykjavíkur og því
erfitt að komast á bíl í
miðbæinn.
0 krónur kostar í strætó og í skutlur. Nánari upplýsingar á
menningarnott.is
Menningarnótt í Reykjavík
Sveppahand-
bókina sem er
ómissandi ferða-
félagi í sveppa-
leiðangurinn.
í göngutúr á Þing-
völlum ef lokaðar
götur og mikill
mannfjöldi fer í
taugarnar á þér.
á maraþonhlaup-
ara og hvettu þá
áfram í dag.
á Menningar-
næturtónleika
X977 og Bar 11 í
portinu á Hverfis-
götu 18 í dag.
Árni Már erlingsson myndlistarmaður
skellir sér í sÁna
Ég verð á myndlistarsýningu í Vita-
garði og fer í Íslenska grafíkfélagið á
sýninguna Pressa. Á morgun verð ég
í afslöppun, fer í sána og heitan pott.
kristín eiríksdóttir rithöfundur
Óplönuð helgi
Ég er almennt ekki mikið fyrir marg-
menni en ætla þó að skoða einhverja
viðburði á Menningarnótt. Eina niður-
neglda planið mitt er að sjá Heimilis-
lausa leikhúsið í Hjálpræðishernum.
steiney skúladóttir, reykjavíkurdóttir
og hraðfréttakona
heví dagur FraM undan
Klukkan 8.40 byrja ég að hlaupa hálft
maraþon. Eftir það fer ég í viðtal á Rás
2 og svo á RÚV. Svo þarf ég að
borða eitthvað og fara í sturtu.
Næst taka við tónleikar
með Reykjavíkurdætrum
á Ellefunni og klukkan sjö
er ég að fara að sýna með
Improv Iceland í Þjóð-
leikhúskjallaranum og
svo aftur að spila með
Reykjavíkurdætrum
klukkan eitt. Þetta
verður heví dagur en
ég er mjög spennt.
skeggjaðir geta koMið
Á vesturgötuna Á Milli
13 og 17 og lÁtið rakara
dekra við andlits-
djÁsnið í gÓðu yFirlæti.
pikkaður upp!
Fréttablaðið/Ernir
2
1
-0
8
-2
0
1
5
2
2
:5
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
D
9
-1
C
B
C
1
5
D
9
-1
B
8
0
1
5
D
9
-1
A
4
4
1
5
D
9
-1
9
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
1
2
s
C
M
Y
K