Fréttablaðið - 22.08.2015, Síða 26

Fréttablaðið - 22.08.2015, Síða 26
Helgin 2 2 . á g ú s t 2 0 1 5 L A U g A R D A g U R Farðu hlustaðu lestu horFðu Hvað á að gera um helgina? V ið erum að skapa stemningu sem passar vel inn í þessa rakarastofu. Rakarastofan er ríflega sextíu ára gömul og inn- réttingarnar eru upprunalegar,“ segir Sindri Hilmarsson, annar eigandi Vikingr skeggvara, og hvetur alla til að koma við og upplifa stemninguna. „Skeggjaðir geta komið á Vestur- götuna á milli 13 og 17 og látið rakara dekra við andlitsdjásnið í góðu yfirlæti. Einnig verður skóburstari á svæðinu, glæsilegt viskíúrval verður í boði, kaffi og konfekt og órafmögnuð tónlistarat- riði.“ Hljómsveitin Hinemoa mun spila ljúfa tóna og söng- og leikkonan Ylfa Lind mun flytja gömul íslensk dægur- Menningardekur á rakarastofu Vikingr skeggvörur og Rakarastofa Ragnars og Harðar bjóða gestum Menningarnætur ókeyp- is skeggsnyrtingu í dag. Brjóstbirta og fallegir tónar fylgja með. lög. Það verður því auðvelt að stíga inn í annan heim á Rakarastofunni og láta fara vel um sig í rakarastólnum. Viðburðurinn sem ber heitið Skeggj- að gaman er einn fjölmargra viðburða á Menningarnótt sem haldin er hátíðleg í Reykjavík í dag. 18 ágúst er afmælisdagur Reykjavíkurborgar og er Menningarnótt haldin næsta laugardag á eftir afmælisdeginum. 1995 var fyrsta Menningarnóttin í Reykjavíkurborg og því á Menningarnótt 20 ára afmæli í ár. 100.000 manns fóru á Menn- ingarnótt í fyrra. Hátíðin er stærsta mannamót sem haldið er á Íslandi. 500 skemmtilegir viðburðir eru á dagskránni í ár. Allir ættu að finna eitt- hvað við sitt hæfi. 07-01 verða götulokanir í gildi í miðbæ Reykjavíkur og því erfitt að komast á bíl í miðbæinn. 0 krónur kostar í strætó og í skutlur. Nánari upplýsingar á menningarnott.is Menningarnótt í Reykjavík Sveppahand- bókina sem er ómissandi ferða- félagi í sveppa- leiðangurinn. í göngutúr á Þing- völlum ef lokaðar götur og mikill mannfjöldi fer í taugarnar á þér. á maraþonhlaup- ara og hvettu þá áfram í dag. á Menningar- næturtónleika X977 og Bar 11 í portinu á Hverfis- götu 18 í dag. Árni Már erlingsson myndlistarmaður skellir sér í sÁna Ég verð á myndlistarsýningu í Vita- garði og fer í Íslenska grafíkfélagið á sýninguna Pressa. Á morgun verð ég í afslöppun, fer í sána og heitan pott. kristín eiríksdóttir rithöfundur Óplönuð helgi Ég er almennt ekki mikið fyrir marg- menni en ætla þó að skoða einhverja viðburði á Menningarnótt. Eina niður- neglda planið mitt er að sjá Heimilis- lausa leikhúsið í Hjálpræðishernum. steiney skúladóttir,  reykjavíkurdóttir og hraðfréttakona heví dagur FraM undan Klukkan 8.40 byrja ég að hlaupa hálft maraþon. Eftir það fer ég í viðtal á Rás 2 og svo á RÚV. Svo þarf ég að borða eitthvað og fara í sturtu. Næst taka við tónleikar með Reykjavíkurdætrum á Ellefunni og klukkan sjö er ég að fara að sýna með Improv Iceland í Þjóð- leikhúskjallaranum og svo aftur að spila með Reykjavíkurdætrum klukkan eitt. Þetta verður heví dagur en ég er mjög spennt. skeggjaðir geta koMið Á vesturgötuna Á Milli 13 og 17 og lÁtið rakara dekra við andlits- djÁsnið í gÓðu yFirlæti. pikkaður upp! Fréttablaðið/Ernir 2 1 -0 8 -2 0 1 5 2 2 :5 6 F B 1 1 2 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 D 9 -1 C B C 1 5 D 9 -1 B 8 0 1 5 D 9 -1 A 4 4 1 5 D 9 -1 9 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 1 2 s C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.