Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 22.08.2015, Blaðsíða 34
Frá árinu 1999 hefur Rósa E g g e r t s d ó t t i r s t a r f a ð s e m sérfræðingur við skólaþróunarsvið Háskólans á Akureyri og er u p p h a f s m a ð u r a ð þ r ó u n byrjendalæsis fyrir 1.–2. bekk grunnskóla en sú aðferð hefur verið tekin upp og kennd í um 80 grunnskólum vítt og breitt um landið. Rósa lauk kennaraprófi frá KHÍ árið 1982, BA-prófi í sérkennslufræðum árið 1993 og tveimur árum seinna lauk hún meistaraprófi í menntunarfræðum frá Institute of Education, East Anglia í Cambridge. Rósa segir það hugsjón sína að takast á við læsi barna og efla lestrarkunnáttu. „Samræða og sköpun með lestur þarf að fá meira vægi. Mér er í sjálfu sér alveg sama hvað þessar stefnur heita. Við þurfum að vinna að því að gera lestur skemmtilegan og áhugaverðan fyrir börn og leyfa þeim að skapa í kringum hann til að öðlast þekkingu og finna sjálf sig.“ Hljóðaðferðin gamla steingeld Ástæður þess að Rósa hóf að þróa nýja aðferð við lestrarkennslu voru þær að það kveikir ekki nægilega mikinn áhuga barnanna á lestri bóka. „Hljóðaðferðin er steingeld aðferð að mínu mati. Þar fá börnin einn staf í einu án samhengis og Rósa er ekki mikill aðdáandi hljóðaðferðarinnar svokölluðu. „Ég er svo sem enginn óvinur hennar, mér finnst hún bara léleg aðferð.“ Fréttablaðið/Auðunn allra fyrst á skólagöngu sinni. Þegar börn hefja nám í 1. bekk eru þau misjafnlega á vegi stödd. Sum þekkja stafi, önnur eru farin að lesa og svo er hópur sem þarf að læra alla stafina og hvernig á að vinna með þá. „Byrj- endalæsi gerir ráð fyrir því að hægt sé að kenna börnum sem hafa ólíka færni í lestri og því er lögð áhersla á hópvinnu um leið og einstaklings- þörfum er mætt. Vinna með tal, hlustun, lestur og ritun er felld í eina heild,“ segir Rósa. „Öll þessi ungmenni sem eru að húrrast niður í samræmdu prófun- um og PISA-prófum og hvað þau nú heita, öll þessi próf, langflest þeirra hafa lært eftir hljóðaðferðinni. Ég er svo sem enginn óvinur hennar, mér finnst hún bara léleg aðferð. Það er ekki mitt takmark að fella einhverja aðferð, hún verður bara að sanna sig og standa í lappirnar.“ Rússnesk miðstýring. Rósa telur það skipta miklu máli að skólastjórnendur og fagfólk innan þeirra veggja sem og fræðslustjórar sveitarfélaga hafi ákveðið frelsi til að móta og þróa þær kennsluaðferðir sem kenndar eru innan veggja skól- anna. Þróun skólastarfs sé mikilvægt svo þær haldi lífi. Hins vegar er hún ánægð með að menntamálaráðherra skuli leggja ofuráherslu á læsi því þar sé pottur brotinn. Það sé hins vegar ekki rétt nálgun ráðherra að ætla sér að leggja á eina kennsluaðferð sem eigi að kenna alls staðar. „Hvers konar land vill hann ef hann ætlar að fara að stjórna því og skipa fólki hvernig það á að stýra skólunum og hvaða aðferðir þeir nota. Þá getum við eins pantað yfir okkur Kína eða Rússland, það er bara svoleiðis,“ segir Rósa. „Það veit enginn hvað vakir fyrir honum en ég trúi ekki að menntamálaráðherra sé einhver sérstakur aðdáandi að „Ási sá sól“ eða „Sísí á ís““. Þegar við komum að raunprófun aðferðarinnar telur Rósa engar raun- prófanir hafa farið fram á neinum kennsluaðferðum í íslenskum grunn- Við sem Vinnum Við þetta höfum yfirlit yfir hVernig strákum og stelpum gengur og höfum skoðað byrjendalæsi gríðar­ lega mikið. Við höfum gögn sem sýna fram á að byrjendalæsi Virkar, og miklu meira en Virkar. fá ekki vitrænan texta fyrr en eftir dúk og disk, ég er ekkert á móti hljóðaðferðinni, mér finnst hún bara vond aðferð. Við þurfum að huga að lestraránægju barna á sama tíma og læsi barna,“ segir Rósa. „Það er engin áhugakveikja en þekkjandi kennara þykir mér mjög líklegt að þeir sem nota hljóðaðferðina noti helling af öðru kryddi til að bæta námið.“ Hefur ekki haft samband Í vikunni birti Menntamálastofnun minnisblað þar sem fullyrt var að byrjendalæsisstefnan hefði ekki skilað árangri og að lesskilningi barna, sem kenndur hefur verið lestur með þessari aðferð, hafi beinlínis hrakað. Gagnrýnin felst í því að hún virki ekki, aðferðin sé ekki raunprófuð og það sé vilji ráðherra menntamála að engin kennsluaðferð fari inn í skólana nema sýnt sé fram á það með óyggjandi hætti að hún sé jafn góð eða betri en sú sem fyrir er. Rósa gefur lítið fyrir minnisblaðið og segir miðstöð skólaþróunar við HA mæla árangur nemenda mjög reglulega. „Við sem vinnum við þetta höfum yfirlit yfir hvernig strákum og stelpum gengur og höfum skoðað byrjendalæsi gríðarlega mikið. Við höfum gögn sem sýna fram á að byrjendalæsi virkar, og miklu meira en virkar. Menntamálaráðherra telur vanta gögn sem sýnir fram á þennan árangur en hann hefur ekki talað við okkur eða falast eftir gögnum, “ segir Rósa. Birna María Svanbjörnsdóttir, forstöðumaður miðstöðvar skóla- þróunar, hefur bent á annmarka greiningar Menntamálastofnunar í bréfi sem hún sendi stofnuninni í gær. Þar kemur fram að „sú aðferð sem Menntamálastofnun beitir hefur þann kost að hún er einföld í framkvæmd. Hún hefur hins vegar margvíslega alvarlega galla sem gera ályktanir minnisblaðsins nánast marklausar.“ Markmið að auka læsi Meginmarkmið byrjendalæsis er að börn nái góðum árangri í læsi sem Það er ekki  ráðherrans að velja aðferðir Rósa Eggertsdóttir er upphafsmaður að þróun byrjendalæsis. Í vikunni birti menntamálastofnun minnisblað þar sem fullyrt var að stefnan hefði ekki skilað árangri nemenda. Rósa segist hafa gögn sem sýni fram á hið andstæða en að menntamálaráðherra hafi ekki leitast eftir þeim gögnum. Hún setur spurningamerki við að ráðherrann skipi fagmönnum hvernig eigi að kenna börnum. Sveinn Arnarsson sveinn@frettabladid.is 2 2 . á g ú s t 2 0 1 5 L A U g A R D A g U R34 H e L g i n ∙ F R É t t A B L A ð i ð 2 1 -0 8 -2 0 1 5 2 2 :5 6 F B 1 1 2 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 D 9 -2 B 8 C 1 5 D 9 -2 A 5 0 1 5 D 9 -2 9 1 4 1 5 D 9 -2 7 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.