Fréttablaðið - 22.08.2015, Page 39

Fréttablaðið - 22.08.2015, Page 39
|Fólkferðir Hugmyndasmiður Port-meirion var arkitektinn sir Clough Williams-Ellis sem fæddist 1883. Hann var far- sæll en því sem næst sjálflærður arkitekt. Honum líkaði ekki nýti- stefna tuttugustu aldarinnar og vildi endurskapa og nýta eldri arkitektúr. Árið 1925 keypti hann landskika við jaðar Snowdonia- þjóðgarðsins og hóf að sanna mál sitt með því að byggja hús í fallegum brekkum sem lágu niður að Dwyryd-árósnum í norður- hluta Wales. Hann nefndi þorpið Portmeirion sem er samsett úr orðunum Port (höfn) og Merio- nethshire sem er ein af þrettán sýslum Wales. Á landinu stóð höfðingjasetur sem breytt var í hótel en það var ávallt meining Williams-Ellis að Portmeirion yrði áfangastaður ferðamanna. Nokkur hús til við- bótar voru þar fyrir, aðallega skemmur og gripahús, sem Willi- ams-Ellis skreytti á litríkan hátt. Stærsta hluta þorpsins byggði arkitektinn þó frá grunni, reynd- ar oft úr efniviði úr eldri bygg- ingum. Eftir seinni heimsstyrjöld- ina varð stór hluti af þjóðlegum arkitektúr nútímavæðingunni að bráð. Williams-Ellis fékk efni úr nokkrum byggingum og notaði í byggingar sínar í Portmeirion. Byggingarstílarnir eru því margir, frá gotneskum til norrænna. Húsin eru bleik og rauð, græn og gul og sérhvert þak er ólíkt því næsta. Í dag á góðgerðarsjóður þorp- ið og langflestar byggingarnar hýsa hótelherbergi og gistirými auk þess sem þar er að finna verslanir, kaffihús og veitinga- staði. Þeir sem vilja heimsækja þorpið þurfa að borga aðgangs- eyri. Nánari upplýsingar má finna á www.portmeirion-village.com Túrismi Í dag á góðgerðarsjóður þorp- ið og langflestar byggingarn- ar hýsa hótelherbergi, verslanir, kaffihús og veitingastaði. LíTið skríTið og krúTTLegT arkiTekTúr úr öLLum áTTum Ferðamannaþorp- ið Portmeirion í Wales er æði sérstakt en það var hannað af sérvitrum arkitekt á árunum 1925 til 1975. fjöLbreyTT Ýmsar litfagrar styttur prýða götur og hús bæjarins. skríTið og skemmTiLegT Byggingarstílarnir eru margvíslegir. ferðamannaþorp Flestar bygg- ingarnar eru hótel og gistihús. ORKA NÁTTÚRUNNAR · Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · on@on.is Nú liggur straumurinn í rafbílana og þess vegna hefur Orka náttúrunnar opnað 10 hraðhleðslustöðvar fyrir rafbíla á rúmu ári. Þannig leggjum við hinni hljóðlátu samgöngubyltingu lið og stuðlum að vistvænum samgöngum. Kynntu þér staðsetningu hraðhleðslustöðvanna og kosti rafbíla á heimasíðu okkar on.is Fylltu á rafbílinn með Orku náttúrunnar Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn um allt land og sér höfuðborgarbúum fyrir heitu vatni. Við nýtum auðlindir af ábyrgð til að bæta lífsgæðin í nútíð og framtíð. Rafmagnið er komið í umferð E N N E M M / S ÍA / N M 6 9 4 0 2 2 1 -0 8 -2 0 1 5 2 2 :5 6 F B 1 1 2 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 D 9 -5 3 0 C 1 5 D 9 -5 1 D 0 1 5 D 9 -5 0 9 4 1 5 D 9 -4 F 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.