Fréttablaðið - 22.08.2015, Síða 39
|Fólkferðir
Hugmyndasmiður Port-meirion var arkitektinn sir Clough Williams-Ellis
sem fæddist 1883. Hann var far-
sæll en því sem næst sjálflærður
arkitekt. Honum líkaði ekki nýti-
stefna tuttugustu aldarinnar og
vildi endurskapa og nýta eldri
arkitektúr. Árið 1925 keypti hann
landskika við jaðar Snowdonia-
þjóðgarðsins og hóf að sanna
mál sitt með því að byggja hús í
fallegum brekkum sem lágu niður
að Dwyryd-árósnum í norður-
hluta Wales. Hann nefndi þorpið
Portmeirion sem er samsett úr
orðunum Port (höfn) og Merio-
nethshire sem er ein af þrettán
sýslum Wales.
Á landinu stóð höfðingjasetur
sem breytt var í hótel en það var
ávallt meining Williams-Ellis að
Portmeirion yrði áfangastaður
ferðamanna. Nokkur hús til við-
bótar voru þar fyrir, aðallega
skemmur og gripahús, sem Willi-
ams-Ellis skreytti á litríkan hátt.
Stærsta hluta þorpsins byggði
arkitektinn þó frá grunni, reynd-
ar oft úr efniviði úr eldri bygg-
ingum. Eftir seinni heimsstyrjöld-
ina varð stór hluti af þjóðlegum
arkitektúr nútímavæðingunni að
bráð. Williams-Ellis fékk efni úr
nokkrum byggingum og notaði
í byggingar sínar í Portmeirion.
Byggingarstílarnir eru því margir,
frá gotneskum til norrænna.
Húsin eru bleik og rauð, græn og
gul og sérhvert þak er ólíkt því
næsta.
Í dag á góðgerðarsjóður þorp-
ið og langflestar byggingarnar
hýsa hótelherbergi og gistirými
auk þess sem þar er að finna
verslanir, kaffihús og veitinga-
staði. Þeir sem vilja heimsækja
þorpið þurfa að borga aðgangs-
eyri.
Nánari upplýsingar má finna á
www.portmeirion-village.com
Túrismi
Í dag á góðgerðarsjóður þorp-
ið og langflestar byggingarn-
ar hýsa hótelherbergi, verslanir,
kaffihús og veitingastaði.
LíTið skríTið
og krúTTLegT
arkiTekTúr úr öLLum áTTum Ferðamannaþorp-
ið Portmeirion í Wales er æði sérstakt en það var
hannað af sérvitrum arkitekt á árunum 1925 til 1975.
fjöLbreyTT Ýmsar litfagrar styttur
prýða götur og hús bæjarins.
skríTið og skemmTiLegT Byggingarstílarnir eru margvíslegir.
ferðamannaþorp Flestar bygg-
ingarnar eru hótel og gistihús.
ORKA NÁTTÚRUNNAR · Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · on@on.is
Nú liggur straumurinn í rafbílana og þess vegna hefur Orka náttúrunnar opnað
10 hraðhleðslustöðvar fyrir rafbíla á rúmu ári. Þannig leggjum við hinni hljóðlátu
samgöngubyltingu lið og stuðlum að vistvænum samgöngum.
Kynntu þér staðsetningu hraðhleðslustöðvanna og kosti rafbíla á heimasíðu okkar on.is
Fylltu á rafbílinn með Orku náttúrunnar Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn um allt land og sér
höfuðborgarbúum fyrir heitu vatni.
Við nýtum auðlindir af ábyrgð til að
bæta lífsgæðin í nútíð og framtíð.
Rafmagnið er
komið í umferð
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
6
9
4
0
2
2
1
-0
8
-2
0
1
5
2
2
:5
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
D
9
-5
3
0
C
1
5
D
9
-5
1
D
0
1
5
D
9
-5
0
9
4
1
5
D
9
-4
F
5
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
1
2
s
C
M
Y
K