Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 26

Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 26
 26 sk‡ Heimsóknir heimsleiðtoga Lyndon B. Johnson var varaforseti Bandaríkjanna er hann kom hingað til lands í opinbera heimsókn snemma hausts 1963. Veðrabrigði verða hins vegar oft snögglega og skömmu eftir Íslandsferðina varð Johnson forseti, þegar John F. Kennedy var skotinn í Dallas í Texas. Fáum vikum eftir Íslandsheimsókn Johnsons voru ungir menn úr Félagi um vestræna samvinnu á ferð vestanhafs, heimsóttu Hvíta húsið og rák- ust þar á varaforsetann sem flutti yfir þeim tölu. „Johnson virtist hins vegar varla hafa haft hug- mynd um hvaða hóp hann var að ávarpa. Hann sagði nokkur orð í hasti og gátu sumir ekki skilið hann öðruvísi en svo að hann héldi að við værum kaupsýslumenn frá Texas,“ segir Steingrímur Hermannsson í ævisögu sinni. Í forsetakosningunum 1964 gersigraði Johnson Barry Goldwater, fulltrúa repúblikana. Johnson var forseti Bandaríkjanna fram til 1969. Ákvað árið áður að gefa ekki kost á sér til endurkjörs því vegna óvinsælda Víetnamstríðsins hafði hann safnað glóðum elds að höfði sér. Johnson, sem varla verður minnst sem tímamótaforseta í sögu Bandaríkjanna, lést 1973. Hann náði þó fram ýmsum umbótum á almannatryggingakerfinu í Bandaríkjunum og skildi í raun mun meira eftir sig en forveri hans Kennedy sem er í minningunni sveipaður helgiljóma. Lyndon B. Johnson – 1963 Dagar með Johnson Lyndon B. Johnson litinn áðdáunaraugum utan við Hótel Sögu árið 1963.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.