Ský - 01.04.2007, Síða 28

Ský - 01.04.2007, Síða 28
 28 sk‡ Heimsóknir heimsleiðtoga Fundur leiðtoga stórveldanna í austri og vestri, þeirra Mikhaíls Gorbatsjovs, aðalritara sovéska kommúnistaflokksins, og Ronalds Reagan Bandaríkjaforseta, var haldinn í Reykjavík í október 1986. Fundurinn, sem er einn merkasti við- burður Íslandssögunnar, var ákveðinn með skömmum fyrirvara. Það var 29. september sem Steingrími Hermannssyni forsætisráðherra var borin sú ósk hvort halda mætti fundinn hér á landi. Við því var orðið, enda þótt fyrirvarinn væri mjög skammur. Leiðtogafundurinn var haldinn í Höfða, móttökuhúsi Reykjavíkurborgar, dag- ana 11. og 12. október. „Að standa fyrir framan tvo valdamestu menn heimsins var sérstök tilfinning. Mér liggur við að segja að þetta hafi verið óraunverulegt. Lýsingin í fundaherberginu í Höfða þar sem þeir Reagan og Gorbatsjov sátu virkaði þannig að þar sem þeir sátu grafkyrrir and- spænis mér voru þeir líkastir vaxmyndum. Þetta var eins og vera í safni Madame Tussaud´s í London,“ segir Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, sem myndaði leiðtogana tvo sem fulltrúi allra íslensku blaðanna og raunar birt- ust myndir RAX í fjölmörgum erlendum blöðum. Á þeim rúmu tuttugu árum sem liðin eru frá því leiðtogafundurinn í Höfða var haldinn hafa stjórnmála- og fræðimenn deilt um hver árangurinn af honum hafi verið. Skoðanir manna hafa verið mis- jafnar, en í fyllingu tímans hafa þó æ fleiri talið að umræður á fundinum hafi orðið til að skapa það andrúmsloft að kalda stríðið leið undir lok og kommúnisminn í Austur- Evrópu hrundi. Ronald Reagan og Mikhaíl Gorbatsjov – 1986 Vaxmyndir í Höfða Fræg mynd af Reagan og Gorbatsjov í Höfða 1986.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.