Ský - 01.04.2007, Síða 31

Ský - 01.04.2007, Síða 31
 sk‡ 31 DVD-mynddiskar 06.06.06 var yfirskrift afmælistónleika Bubba Morthens 6. júní á síðast- liðnu ári og voru þeir festir á filmu og á DVD-mynd- diskinum með tónleikunum má upplifa þá aftur. Á myndinni er Bubbi í stuði í einu laga sinna og heillar troðfulla Laugardalshöll. tónlistarmönnum þjóðarinnar og í öllum tilvikum var um að ræða mjög vel heppn- aða og vel sótta tónleika. Auk þess þjóna allar þessar útgáfur eins konar „best of“ tilgangi og eru því enn söluvænlegri fyrir vikið. Við lögðum vissulega mjög mikið undir í öllum þessum útgáfum og kostn- aður við upptökur, hljóðblöndun, hönnun og markaðssetningu hverrar þeirra var á bilinu sjö til átta milljónir króna en þær stóðu allar vel undir því. 06.06.06 Bubba seldist samtals í 15.326 eintökum fyrir jólin, Björgvin og Sinfóníuhljómsveit Íslands í 17.542 eintökum og Sálin og Gospelkórinn í 9.304 eintökum. Að auki gáfum við út Stóru stundina okkar sem er samstarfsverk- efni Senu og Stundarinnar okkar í RÚV. Sú plata innihélt einnig DVD-disk, eins og allar fyrri samstarfsútgáfur okkar, og sá nýi seldist í 3.941 eintökum. Hvað varðar framhald á slíkum útgáfum segir Eiður ekkert fastákveðið í þeim efnum: „Þær verða samt örugglega fleiri, en það þarf sterka flytjendur til að standa undir svona útgáfum og þeir eru ekki á hverju strái.“ Varðandi það að gefa út innlenda tónlist í öðru formi segir Eiður: „Vissulega er mögu- leiki að gera DVD-útgáfur með íslenskum tónlistarmönnum á einhvers konar heim- ildarmyndaformi og við höfum gert það, en sem aðalefni er það þó hæpið. DVD (og Blu-ray eða HD-DVD í framtíðinni) er í dag ekki síst notað sem aukaefni eða „added value“ í tónlistarútgáfu. Þá aðallega með heimildarefni en tónleikar geta staðið og standa sem sérstakar DVD-útgáfur. Ísland er lítill markaður en reynir þó að halda í við þessa þróun erlendis frá. Þó er undarlegt að sala tónlistar á DVD hefur ekki aukist jafn- hratt hér og í Vestur-Evrópu og Bandaríkj- unum. Undarlegt en satt. Hér á ég við alla tónlist, ekki bara íslenska.“ sky ,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.