Ský - 01.04.2007, Síða 70

Ský - 01.04.2007, Síða 70
 70 sk‡ varnarsvæðið. Álver í Helguvík mun rísa í áföngum. Áætlað er að lokið verði við fyrsta áfanga í árslok 2010 og þá yrði fram- leiðslugetan allt að 150.000 tonn. Þegar fullum afköstum yrði náð árið 2015 er gert ráð fyrir 250.000 tonna framleiðslugetu. Álframleiðsla og gróðurhúsaáhrif Ál er þriðja algengasta frumefni jarðar og sá málmur sem mest er notaður t.d. í bifreiðar og flugvélar. Vegna lítillar eðlisþyngdar áls verða þessi farartæki mun léttari en ella og því stuðlar notkun áls að minni útblæstri koldíoxíðs og þar með minni áhrifum gróðurhúsalofttegunda. En ál er notað til margs annars. Þannig valda lífshættir nútímamannsins t.d. sívaxandi eftirspurn eftir áli í byggingarvörur, s.s burðarvirki, klæðningar, glugga og hurðir, auk matvælaumbúða á borð við dósir undir svaladrykki og mjólkurfernur. Gjarnan er rætt um gróðurhúsaáhrif og losun efna í tengslum við atvinnulíf. Auðvitað skipta sífellt betri mengunarvarnir miklu máli en rétt er að hafa í huga að eina varanlega leiðin til að stemma stigu við þessu tvennu er að menn dragi sjálfir úr notkun á tækjum og efnum sem stuðla að menguninni, svo sem plasti, stáli, áli o.s.frv. Á meðan spurn eftir áli heldur áfram að vaxa er ljóst að byggja þarf þrjú til fjögur meðalstór álver á hverju einasta ári einhvers staðar í heiminum. Losun gróðurhúsalofttegunda er ekki skaðleg heilsu fólks í nágrenni við álver heldur veldur hún hnattrænum áhrifum. Það skiptir því miklu frekar máli hve mikil losunin er en hvar hún á sér stað. Ef jarðefnaeldsneyti er notað við álframleiðsluna er mengandi útblástur níu til tíu sinnum meiri en frá álveri á Íslandi þar sem notaðar eru endurnýtanlegar orkulindir. Það gildir einu hvort álver eru reist einhvers staðar víðs fjarri Íslandi, t.d. í Kína eða Ástralíu, koltvísýringurinn berst um allan hnöttinn. Því er ábyrgð Íslendinga mikil að nýta okkar umhverfisvænu orkulindir alþjóðasamfélaginu og sjálfum okkur til heilla. sky , Vöxtur Norðuráls á Grundartanga Fjöldi Ár Ársframleiðsla starfsmanna 1998 60.000 tonn 160 2001 90.000 tonn 200 2006 180.000 tonn 320 2006 220.000 tonn 360 2007 260.000 tonn 420 Loftgæði mæld á Grundartanga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.