Ský - 01.04.2007, Síða 80

Ský - 01.04.2007, Síða 80
 80 sk‡ Suðurkjördæmi er víðfeðmt og staðhættir og atvinnulíf þar býsna ólíkir frá einni sveit til annarrar. Á Suðurnesjum eru þjón- ustugreinar og ýmis starfsemi tengd flugi á Keflavíkurflugvelli sú atvinnustarfsemi sem íbúarnir byggja afkomu sína helst á – og svo fiskvinnsla og útgerð. Sjávarútvegur skiptir einnig miklu fyrir byggð í Þorlákshöfn, Vestmannaeyjum og á Höfn í Hornafirði. Í sveitunum á Suðurlandi byggist atvinnu- líf að verulegu leyti á landbúnaði, þar sem nýjum greinum eins og ferðaþjónustu vex stöðugt ásmegin. Byggðarlögin á Árborgarsvæðinu, til að mynda Hveragerði og Selfoss, hafa á síðustu árum vaxið hratt á undanförnum árum og íbúum fjölgað mikið. Þar hafa verið sett á laggirnar fjölmörg ný fyrirtæki sem m.a. byggja á því að veita þjónustu eigendum þeirra þúsunda sumarhúsa sem eru í upp- sveitum Árnessýslu og víðar á Suðurlandi. Raunar sækir sumarhúsafólk í sveitasæluna árið um kring og margir í þeim hópi geta með traustum rökum talist til heimamanna. Endurspeglar það öðrum þræði eðlisbreyt- ingu sem orðið hefur í Suðurkjördæmi síð- ustu ár. Þannig teljast byggðir á Reykjanesi og á Árborgarsvæðinu nú hluti af höf- uðborgarsvæðinu – og íbúarnir njóta í senn alls hins besta sem sveit og borg hafa upp á að bjóða. sky , SUÐURKJÖRDÆMI Sveit og borg í senn Skaftafell. Þjóðgarður þar sem Hvannadalshnjúkur - hæsta fjall landsins - gnæfir yfir, 2.111 metrar á hæð. Vestmannaeyjar. Einstæður staður sem lætur engan ósnortinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.