Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 12

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 12
að brýnt væri að vekja enn frekari athygli á nauðsyn kynjafomleifafræðinnar með útgáfii greina um rannsóknir á því sviði hérlendis. Því skrifuðu nokkrir þeirra greinar þær sem hér eru birtar um afmarkaðar rannsóknir sem þeir unnu í námskeiðinu. Nemendum í öðru námskeiði sem kennt var á meistarastigi við Háskóla íslands haustið 2005, og bar yfirskriftina Félagsleg fomleifafræði, var jafhframt boðið að taka þátt í framhaldi af veikefna- vinnu þeirra um kyngervi í fomleifa- rannsóknum. Auk þess gaf Roberta Gilclirist góðfúslegt leyfi sitt fyrir þýðingu og birtingu á nýlegri grein sinni í þessu hefti. Grein Robertu var upphaflega birt í bókinni A Companion to Social Archaeology, sem gefxn var út í ritstjóm Lynn Meskells og Roberts W. Preucels af Blackwell-forlaginu árið 2004. Femínískar rætur Upphaf kynjafræðilegrar nálgunar innan fomleifafræði er venjulega talið markast af grein sem var birt eftir amerísku fomleifafræðingana Maigaret Conkey og Janet Spector árið 1984 í ritinu ArchaeologicalMethods and Theory (sjá m.a. Wylie, 1991, bls. 32-34; Gilchrist, 1999, bls. 2-3; Sorensen, 2000, bls. 17- 19). Þá hafði kynjafræði þegar sett mark sitt á margar aðrar greinar hug- og félagsvísinda og segja má því að innkoma hennar í fomleifafræðina hafi legið í loftinu. Hins vegar er umdeilt hversu lengi kynjafomIcifafræðin hefúr verið í mótun. Saga hennar er nefhilega samofin sögu femínískrar fomleifafræði, sem er meira en einnar aldar löng. Almennt er litið svo á að þróun femínískrar nálgunar innan fomleifafræði hafi verið þríþætt, líkt og saga fomleifafræðinnar sjálfrar, og fléttast kynjafomleifafræðin í þriðja stig þeirrar þróxmar. Fyrsta tímabil hennar einkenndist af baráttu kvenna fyrir rétti til kosninga og almennri þátttöku í stjómmálum, menntun og atviimulífi, og þar með talið fræðum. undir lok 19. aldar og ffam eftir fyrstu áratugum 20. aldar (sjá m.a. Gilchrist, 1999; Sorensen, 2000). Þátttaka kvenna í fomleifafræðilegum rannsóknum jókst með eftirtektarveröum hætti með auknum réttindum kvenna til náms og starfa i þágu greinarinnar. Iiman bandarískrar fomleifafræði varð Harriet Boyd Hawes (1871-1945) þekkt á þessu tímabili firir rannsóknir sínar á mínóískum mstum á Krít snemma á 20. öldinni en innan þeirrar bresku eru þær Amelia Edwards (1831-1892), Gertmde Caton- Thompson (1888-1985) og Kathleen Kenyon (1906-1978) taldar til braut- ryðjenda meðal kvenfomleifafræðinga (Arwill-Nordbladh, 2001, bls. 13-14; Renfrew og Balm. 2004, bls. 38-39). Imian skandinavískrar fomleifafræði er Hanna Rvgh (1891-1964) venjulega talin til þessa hóps fhimkvöðla, en hún varð fyrst kvenna til þess að útskrifast með háskólapróf í fomleifaffæði í Svíþjóð árið 1919 (Arwill- Nordbladh, 1998. bls. 16 o.áfr.). Hér á íslandi var það dr. Ólafía Einarsdóttir sem varð ekki einungis f\ rst kvenna, heldur jafiiframtfyrsti Islendingurinn, til þess að ljúka gráðu í fomleifafræði árið 1950. Ólafía Einarsdóttir vann við rannsóknir á íslandi um nokkurra ára skeið áður en hún flutti til Kaupmannahafnar og nam þar sagnfræöi. Þó svo að margar merkar fomleifa- rannsóknir hafi verið k\ nntar til sögunnar á þessu fyrsta tímabili bæði innan femínískrar og hefðbundinnar nútíma-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.