Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 25

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 25
hvort um karl eöa konu væri að ræöa en af perlum og nælum sem fundust með beinunum var strax ályktað að þetta væri kona (sjá: Fomleifavemd, e.d.; Sigurður Bergsteinsson, 2005, bls 33). Niðurstaða Það sem skiptir máli f> rir fomleifafræði í þessu samhengi og gerir kynjaforn- leifafræði merkilegt rannsóknarsvið er í fyrsta lagi að hún gerir fólk meðvitaðra um þá þætti sem móta sýn þeirra á viðfangsefnið og gerir það opnara fyrir nýjum möguleikum. Þar með verða niðurstöðumar óhlutdrægan og væntanlega vísindalegri. I öðm lagi er hugsanlegt að til verði annarskonar þekking í rannsóknum kvenna á fortíðinni en karla og í þriðja lagi byggir kynjafomleifafræðin að miklu leyti á fjölhyggju sem býður upp á margskonar túlkanir á niðurstöðum. Þetta kallast á við hugmyndir Hardings (1993) um þrennskonar nálgun femínisma í vísindum, þ.e. femínísk raunhyggja (e. feminist empiricism), sem miðar að því að ná fram óhlutdrægum og strangari vísindum innan núverandi viðmiða: kenn- ingin um femínísk sjónamiið (e.feminist standpoint theory) sem reynir að skapa vísindalega þekldngu út frá sjónamiiðum kvenna; og póstmódemískur femínismi (e. feminist postmodernism) sem er eins- konar fjölhyggjuleg viðhorf til þekkingar. Kynjafomleifaíræði, eins og Gilchrist bendir á, er þó ekki nauðsynlega bundin femínisma eða síðvirknihyggju. Sam- kvæmt henni er kynjafomleifafræði ekki síður umhugað um virknihyggju og karlafræði (e. mascidinist studies) sem framkvæmd er af körlum, eða em um karla. Hún segir kynjafomleifafræðina standa í þakkarskuld við femínisma fyrir að halda uppi skilgreiningum á kyni sem em að miklu levti byggð á félagslegum og menningarlegum þáttum, auk þess að afneita ríkjandi viðhorfum urn hvað það þýðir að vera kona eða maður og vera opinn fy'rir rannsóknum á nýjum aðferðum og kenningum um þekkingu (Gilchrist, 1999, bls. 30). Þetta er ákaflega mikilvæg lexía fy'rir fomleifafræðinga og aðra sem stunda rannsóknir á mannlegum sam- félögum, fomum og nýjum. Heimildir Fomleifavemd. (e.d.). Jýallkoncin.“ Björgunarrannsókn Fornleifaverndar rikisins. Sótt 30. desember2005 af slóðinni http://www.fomleifavemd. is/2/Fjallkonan/Fj allkonan .htm Gilchrist, R. (1999). Genderand Archcteology - contesting the past. London: Routledge. Harding, S. (1993). Reinventing ourselves as otlier: more new agents of history' and knowledge. í L. Kaufmann (ritstj.), American Feminist Thought at Centurv 's End: A Reader. Oxford: Blackwell. Nordbladh, J., og Yates, T. (1990). This perfect body, tliis virgin text: between sex and gender in archaeologv. í Babty og T. Yates (ritstj.), Archaeology after Structuralism. Bls. 222-237. London: Routledge. Sigurður Bergsteinsson. (2005). „Fjall- konan" við Afréttarskarð. Glettingur 38(1), 32-36. Stalsbeig, A. (1991). Women as actors in Nortlicrn European Viking age trade. I R. Samson (ritstj.) SocialApproaches to Viking Studies. Bls. 75-86. Glasgow: Cmithne.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.