Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 59
eins líklegt að bömin hafí öll verið drepin
á sama tíma, t.d. í tengslum við slæma
spásögn. Eins getur veriö að þeim hafi
verið fómað vegna yfírvofandi hættu á
sóttfaraldri eða til þess að fyrirbvggja
uppskembrest. Bömin gætu einnig hafa
verið fómarlömb stríðsástands eins og
þekkist enn í dag.
Við þetta er því að bæta að rannsókn
sem gerð var á latneskum áletrunum á
legsteinum á Ítalíu frá rómverskum tíma
kom fram að 13% allra legsteina vom
reistir til minningar um böm á aldrinum
eins til þriggja ára en einungis 1,3% fyrir
böm yngri en eins árs (Norman, 2002a,
bls. 311). Samkvæmt ofangreindum
rannsóknum á grafreitum og stöðum þar
sem líkamsleifar bama hafa fundist viröist
það vera meginreglan að ungböm séu
greftmð saman í hóp en fjarri þeim sem
eldri em.
Dauði ungbarna
Börn tilheyrðu hinum óþroskuðu
(immaturati) en það fól í sér að útför
ungbama varð reglum samkvæmt að fara
fram að nóttu til utan borgarinnar
(Huskinson, 1996, bls. 95). Rómverski
sagnritarinn Pliníusar eldri (23-79 e. Kr.)
greinir frá því í Natnralis historia aö
alþekkt sé að böm fái tennur sex mánaða
gömul. í þessu sambandi bendir hann á
að það sé siður um alla veröld að brenna
ekki lík bama sem ekki hafa tekið tennur
(Pliny, 1951, bls. 551, 553). Hannbendir
á að tennur séu einu líkamsleifamar sem
geti staðist bruna og að böm sem séu
brennd áður en tennur hafi mvndast geti
því ekki snúiö afturtil jarðareftirdauðann
(Norman. 2002a, bls. 309). Svipaða sögu
hefúr rómverska skáldið Giovenale (60 -
135 e. Kr.) að segja nokkm síðar. Hann
talar um að böm sem séu of ung fvrir bál-
köstinn séu jörðuð undir andd\ri íveruhúsa
(snggnmdariitm) (Giunio, 1957. bls. 138-
139). Enn eina heimild um greftrun
ungbama er að finna í orðskýringariti
Fulgentiusar frá 5. öld e. Kr. Þar er orðið
suggnindarhtm skilgreint sem greftrunar-
staður fyrir böm sem dóu innan 40 daga
frá fæðingu.
Samkvæmt reglum og siðvenjum í
tengslum við útfarir og minningarathafhir
var lengd sorgartíma eftir bamslát tengt
aldri bamsins. Gríski heimspekingurinn
Plutarch (45-125 e. Kr.) vitnar i þessu
sambandi í lög Numa, konungs í Róm árið
670 f. Kr., þar sem kveðið er á um
hæfílegan sorgartíma eftir bamsmissi.
Bam undir eins árs aldri ætti ekki að s\'igja.
fyrir andlát eins til þriggja ára bams gilti
hálfur sorgartími (e. half mourning), og
soigartími vegna andláts þriggja til tíu ára
gamals bams átti að standa eins marga
mánuði og bamið hefði lifað í árum talið
(e. one mourning). Eftir 10 ára aldur var
sorgartíminn ótakmarkaður (e. full
mourning). Plutarch bendir einnig á að
greftrunarsiðir bama eigi að vera fábrotnir
því sökum ungs aldurs séu þau ekki
fullgildir meðlimir samfélagsins.
Samkvæmt Plutarch er nýfætt ungbam
líkara plöntu en mannvem fýrstu daga lífs
síns og er það allt þar til því hefúr verið
gefið nafn. Drengir skyldu fá nafn níu
daga gamlir en stúlkur átta daga gamlar
(Norman. 2002a, bls. 311).
Ýmiskonar hjátrú og hugmyndir virðast
hafa tengst láti ungbama og afdrifum sála
þeirra eftir dauðann. í riti rómverska
rithöfundarins Plautusar (250-184 f. Kr.),
Mostellaria, kemur fram aö sú trú hafi ríkt
að andarhinna látnu gætu ásótt dvalarstaði
lifenda. Þar kemur einnig fram að neðri