Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Page 77

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Page 77
ferlis greinarinnar hérlendis. Fomleifa- fræöingar em mislangt á veg komnir og virðast talsvert meövitaöir um orðalag greinarimiar, enda haía þeir aö sjálfsögðu verið um nokkurt skeið undir áhrifum frá breyttri stöðu kvnjanna eftir jafn- réttisbaráttu síðastliðinna áratuga. Þrátt fyrir það hefur skrefið vfir á annað stig þroskaferlisins ekki enn verið tekið, né heldur \-fir á það þriðja. Hugmyndir um kvngervi og ólíkar birtingarmyndir þess í tíma og rúmi vom lítt þekktar þegargrein Þorkels um kumlið á Öndverðamesi kom út árið 1966. Hins vegar nú þegar tæplega 40 ár em liðin frá því að grein hans var birt hefur því enn ekki verið sinnt að endurskoða kumlið á kennilegan hátt. Þessi staðre\ nd lýsirmjög vel stöðu kvnjafomleifafræði á Islandi í dag, sem synir að fátt hefur breyst varðandi hugmyndir um kyngervi. Nefna má eiimig áðurnefnda endurútgáfu Kumls og haugfjár árið 2000 í þessu sambandi. Orðalag er hlutlaust að mestu leyti en engin viðleitni gerð til þess að ljalla um eða endurskoða kumlin á kynjafræðilegan hátt. Efhiviður á borð við þann sem fannst í kumlinu á Öndverðamesi hefur einnig verið hunsaður og engin umræða átt sér stað. Rannsóknir hafa augljóslega ekki miðast við kynjafomleifafræðilega nálgun hér á landi. þó svo að kennileg fomleifa- fræði hafi náð hérnokkuð sterkri fótfestu. Birtingarmynd kymjafornleifafræði á Islandi einkennist í raun af algjöm áliuga- ley'si, sem gerir það að verkum að fom- leifafræðin hér á landi er þegar á heildina er litið mörgum ámm á eftir í þróun sé hún borin saman við nágrannalöndin. Niðurlag Rangtúlkanir sem rekja má til fordóma hafa lengi byrgt fólki sýn á fortíðina. Hugsast getur að haugfé lýsi ekki félagslegri stöðu hins látna. heldur segi meira um þá sem leggja manneskjuna til grafar. Kenningar af þessu tagi geta hins vegar verið varasamar vegna þess að stutt er á milli þeirra og þess að gera lítið úr mikilvægi þeirra áhrifa sem einstakl- ingurinn hafði. Þó manneskjan hafi verið óvenjuleg útlits, þarf það ekki að þýða að hún hafi verið óhæf til að gegna valdamikilli stöðu í samfélaginu. Kyngervi og hvernig þau birtast í kumlum em flóknari en svo að hægt sé að notast við svo einfalda flokkun og þá að konur hafí fengið nælur og karlmenn sverð í grafir sínar, eins og þjóðinni hefur verið kennt í kennslubókum um áratuga skeið. Sú ímynd sem fólk hefur lengi haft af landnámsfólki íslands er mjög stöðluð og litla ljölbreytni þar að fínna. Kannski vom sverð þrátt fyrir allt ekki tákn fyrir karlmennsku og völd, og hugsanlega fór þetta tvennt hreint ekki saman. Orðin karlmennska og kvenleiki em að sama skapi mjög gildishlaðin. Erfítt er að gera sér grein fý'rir hvaða þýðingu þau hafa. ef þá nokkra, í augum mismunandi fólks á ólíkum tímum. I raun em þau ónothæf í þessu samhengi sökum hinna ósjálfráðu, ómeðvituðu viðbragða lesenda viö þeim. Að lokum má varpa fram þeirri spum- ingu hvort eitt kuml geti kollvarpað hug- myndum fólks um karlmennsku landnáms- aldar og birtingamiyndum hennar? Líklega ekki, en það kallar engu að síöur fram áhugaverðar spumingar. Þegar tækifæri hafa gefist til þess að storka gömlum kreddum og lífga upp á umræðu og umfjöllun. líkt og kumlið á Öndverðamesi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.