Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 81

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Side 81
smátt og smátt sem sérstakt form af karllægri fegurð sem var einkennandi fyrir stríðshetjur.“ (Treheme, 1995, bls. 106). Treheme fjallar þama um karlmanninn sem stöðuga brc\tu, upphafinn sem ím\'nd stríðshetju á besta aldri. A hvaða aldri öðlast karlmaðurinn ímynd sína sem stríðshetja og á hvaða aldri missir hann hana? Hvernig er hægt að nota efnis- menninguna til þess að marka slík persónuumskipti? Hvernig tengdist stríðshetjan öðmm karlmönnum á mis- munandi aldri. annarri stétt eða af öðrum eþnískum uppruna? Treherne leggur áherslu á sítt hár og snvrtimennsku við sköpun stríðshetjuímyndarinnar en glc\mir í þessu sambandi að fjalla um hina menningarbundnu skvnjun á líkama karlmannsins sem býr vfir líffræðilegum breytingum, eins og skeggvexti eftir kvnþroskaaldur, hugsanlegum hármissi eða að hár taki að grána á efri árum. Heildstæðari nálgun vantar innan k\Tijafomleifafræöinnar þar sem hin lærða staða aldurs er tekin með í reikninginn, samhliða nánari ígrundun á ýmsum gerðum lífshlaupsins, en hvort tveggja hefur í auknum mæli verið meðtekið innan margra annarra hug- og félagsvísinda- greina. Hið sértæka safn hugtaka um lífshlaup manneskjunnar þróaðist úr þeim anga félagsfræði sem snýr að félagslegum stefnumálum en markmiðið með því er að greina og endurskilgreina eiginleika hinna mismunandi þrepa í lífinu. I stað þess að beina sjónum eingöngu að lífs- ferlinu (e. life cycle), eins og bemsku, fullorðinsaldri, elli o.s.frv., þá var lífs- hlaupshugtakið (e. life course) notað til þess að skilja líf manneskjunnar sem samfellda heild. Þessi hugmynd þróaðist hratt eftir að hún kom fram á sjónarsvið fræðanna á níunda áratug síðustu aldar, um leið og félagsfræðingar og öldmnar- fræðingar horfðust í augu við öra íjölgun aldraðra á Vesturlöndum. Viðmið lífs- hlaupsrannsókna byggja því hveiju sinni á afrnörkuðum og „endilöngum" tíma (e. longitudinal), þegar tiltekin þrep og umskipti í lífi manneskjunnar em greind: „... hvernig samfélagið mótar hinn einstaklingsbundna og félagslega tilgang hins lífíræðilega tíma ...“(Hagestad, 1990, bls. 151). Með því að yfirfæra þess konar viðmið á fomleifafræðilegt samhengi. er mögulegt að greina aldursþrep sem ekki eiga við þá samsetningu aldurs og kyngervis sem þekkist í vestrænum samfélögum nútímans (Gowland. 2001. bls. 162). Innan sagnfræöinnar hefur áhugi á lífshlaupi manneskjunnar komið frá lýðfræðilegum rannsóknum og þá sér í lagi í gegnum greiningar á legsteinum og áletrunum á þeim (t.d. Harlow og Lawrence, 2002). Því hefur t.d. verið haldið fram að í ríki hinna fomu Rómverja hafi maigbreytileiki nafha og aldurs verið mikill (Parkin, 1992). Almennt er nú litið svo á að aldur sé einn af þeim fjórum þáttum sem mótar einstaklinginn og félagslega reynslu hans í fortíðinni, við hliö k\ ngervis, eþiísks uppmna og stéttar (Laslett, 1995, bls. 4). Sagnfræðingarhafa verið uppteknir við félagsfræðilega nálgun lífsferla, andstætt því sem tíðkast meðal fomleifafræðinga, en þeir hafa einkum lagt áherslu á mannfræðileg sjónarmið í þessu sambandi. Rammi lífshlaups- raimsókna hefur hjálpað félagsfræðingum við að grema lífremslu mismunandi hópa og einstaklinga, auk þess sem að með honum hefur verið hægt að tengja hið samsetta líf manneskjunnar við mis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.