Fréttablaðið - 05.10.2015, Síða 18
Fólk|
Fólk er kynningarblað
sem býður auglýsendum að
kynna vörur og þjónustu í formi
viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig
hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir
Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar
Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson
Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
Sölumenn:
Bryndís Hauksdóttir,
bryndis@365.is, s. 512 5434
Jón Ívar Vilhelmsson,
jonivar@365.is, s. 512 5429
Það hafa allir gott af því að borða meira af græn-meti og ávöxtum. Sumum leiðist hins vegar heil ósköp að skræla, flysja og skola áður en þeir
skera og steikja eða setja í salatið. Enda er það alveg
óþarfi að skræla allt sem tilheyrir grænheimum, sumt
hýði er meira að segja mjög hollt fyrir okkur og inni-
heldur gnægð vítamína og steinefna auk hinna ómiss-
andi trefja. Hér eru nokkrar gerðir grænmetis og
ávaxta sem algjör óþarfi er að skræla.
kartöFlur
Kartöfluhýði inniheldur tuttugu prósent af næringar-
efnunum í kartöflum og allar trefjarnar. Og að skræla
nýjar kartöflur er beinlínis bannað. Eldri eintök má
þvo og bursta fyrir suðu.
eggaldin
Dökkfjólubláa og bragðgóða hýðið af eggaldini inni-
heldur fjölda góðra andoxunarefna sem
vinna gegn öldrun og öðrum frumuskemmd-
um.
Sætar kartöFlur
Hýðið er troðfullt af næringu sem og C-
vítamíni, kalíum og betakarótíni.
agúrka
Ekki láta ykkur detta í hug að svipta gúrk-
urnar góðum andoxunarefnum og trefjum
sem meðal annars hjálpa til við blóðsykurs-
tjórnun.
gulrætur
Skolið og burstið en skrælið ei því þá fara vítamínin í
vaskinn.
epli
Eplahýði er auðugt af öllum mögulegum næringar-
og bætiefnum en við látum nægja að nefna quercitin,
C-vítamín og þríterpenóður sem eru afar duglegar að
kveða niður krabbameinstilburði í frumum líkamans.
leyFum hýðinu að halda Sér
Hýðið á grænmetinu og ávöxtunum er sneisa-
fullt af bætiefnum, vítamínum og andoxunar-
efnum og því góð ástæða til að leyfa því að
halda sér.
hættu að Skræla!
matur Skrælingar eru oft óþarfar og stundum beinlínis til óþurftar.
C M Y CM MY CY CMY K
��������������������������
������������������������������������
Leiðbeinendur eru: Halla Birgisdóttir fararstjóri, Pétur Björnsson konsúll Ítalíu á Íslandi,
Jónas Þór fararstjóri, Höskuldur Frímannsson viðskiptafræðingur, Ómar Valdimarsson blaðamaður,
Magnús Björnsson fararstjóri í Kína, Pétur Óli Pétursson fararstjóri í Rússlandi, Bjarni Randver
Sigurvinsson kennari við Guðfræðideild H.Í., Sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur.
Gólfhitakerfi
Ekkert brot ekkert flot
• Þægilegur hiti góð hitadreifing
• Hitasveiflur / Stuttur svörunartími
• Aðeins 12mm þykkar hitadreifiplötur
• Fljótlegt að leggja
• Ekkert brot ekkert flot
• Dreifiplötur límdar beint á gólfið
• Gólfefni lagt beint á dreifiplötur (flísar, parket)
• Hentar vel í eldra húsnæði jafnt sem ný hús og
sumarhús
• Flooré gólfhitakerfi er einfalt, fljótlegt og
þægilegt
Skemmuvegur 10 (blá gata) 200 Kópavogur
Sími 567 1330 Fax 567 1345 www.hringas.is
BESTA TÓNLISTIN FRÁ 1960 1985
ÞESSI GÖMLU GÓÐU
Á EINUM STAÐ
Save the Children á Íslandi
brokkólíSúpa F. 2-3
2-3 msk. ólífuolía
120 g laukur
50 g sellerí
500 g brokkólí
1 l vatn/grænmetiskraftur/kjúk-
lingakraftur
1 lárviðarlauf
Sjávarsalt og hvítur pipar
Brokkólístilkurinn er not-
aður í súpuna. Hann þarf
lengri tíma og er settur í pott-
inn á undan brokkólíblóm-
unum. Trénaði hluti endans
er skorinn af og skrælið ysta
lag stilksins af.
Laukurinn skorinn smátt
og settur í pott ásamt olíunni.
Látið malla á lágum hita í 5
mín. áður en smátt skornu
selleríinu er bætt við. Stilk-
unum bætt út í ásamt vatninu.
Látið malla þar til orðið vel
mjúkt. Einni tsk. af sjávarsalti
er bætt í pottinn og meira
vatni ef þarf.
Mikilvægt er að það
bullsjóði í pottinum
og eins að það sé
komið dálítið
af salti í pott-
inn þegar
brokkólí-
hausarnir
fara út
í. Þann-
ig halda
þeir betur
litnum og
súpan verð-
ur skærgræn
og falleg.
Sjóðið í smá-
stund eða þar til
allt er orðið vel soðið í
gegn. Takið frá nokkur brok-
kólíblóm áður en súpan er
maukuð ef þið viljið skreyta
hana. Maukið allt vel, hitið upp
og smakkið til með salti og
pipar.
Það er gott að steikja
smá beikon í pott-
inum áður en
laukurinn er
steiktur, taka
það úr þeg-
ar það er
stökkt og
setja svo
ofan á
súpuna
áður en
hún er borin
fram. Einn-
ig má setja
rifinn cheddar-
ost, parmesan eða
gráðaost yfir súpuna
þegar hún er borin fram.
SelleríSúpa, Fyrir 3-4
4 -5 msk. ólífuolía
300 g laukur
700 g sellerí
300 g kartöflur
1,3-1,5 l grænmetiskraftur/kjúk-
lingakraftur
3-4 lárviðarlauf
5-6 greinar ferskt timían
Sjávarsalt og hvítur pipar
Laukurinn skorinn smátt og
settur í pott ásamt olíunni og
örlitlu salti. Leyft að glærast ör-
lítið áður en kraftinum er bætt
í. Selleríið skorið smátt og bætt
út í ásamt timían og lárviðar-
laufum. Karöflurnar skornar í
bita og bætt út í. Þegar selleríið
og kartöflur eru soðnar er slökkt
undir pottinum, lárviðarlaufin og
timíangreinar tekin úr og súpunni
leyft að kólna aðeins áður en hún
er maukuð. Hituð að nýju og
smökkuð til.
brokkólí ljúffeng og ilmandi brokkólísúpa.
0
2
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:3
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
C
2
-0
E
A
0
1
6
C
2
-0
D
6
4
1
6
C
2
-0
C
2
8
1
6
C
2
-0
A
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
6
4
s
_
4
1
0
2
0
1
5
C
M
Y
K