Allt um íþróttir - 01.02.1952, Blaðsíða 5

Allt um íþróttir - 01.02.1952, Blaðsíða 5
Hasu í stökkinu og varð Hasu að láta sér nægja annað sæti. Þátttaka íslendinganna í þessum Hcillgeir Brenden greinum var eftir vonum. Athygl- isverðust var frammistaða Gunn- ars Péturssonar í 18 km. göngunni, þar sem hann varð 32. af 88 kepp- endum. í rauninni var hann miklu framar, ef þess er gætt, að Finnar, Svíar og Norðmenn senda átta menn hver í þessa grein vegna tví- keppninnar. Ætti raunverulega að hafa tvíkeppnismennina sér í flokki, og hefði Gunnar þá orðið í kringum tuttugasti. Skautahlaup. Þar sem áhugi manna fyrir skautahlaupi er enn ekki mjög mikill hérlendis, verður ekki rætt um þá keppni hér, en úrslit í öll- um greinum fylgja hér á eftir. SKlÐI : Stórsvig: 1. Stein Eriksen, Noregi.... 2:25.0 2. Christian Pravda, Austurr.. 2:26.9 3. Toni Spiess, Austurríki . .. 2:28.0 4. Zeno Colo, ítalíu ........ 2:29.1 5. Georg Schneider, Sviss .... 2:31.2 6. Stig Sollander, Svíþjóð . .. 2:32.6 51. Haukur Sigurðsson, Islandi 2:57.0 57. Jón K. Sigurðsson, ísl.....3:01.5 63. Ásgeir Eyjólfsson, Isl.....3:06.4 68. Stefán Kristjánsson, Isl. .. 3:12.5 Keppendur voru alls 82. Brun: 1. Zeno Colo, Italiu ........ 2:30.8 2. Othmar Schneider, Austurr. 2:32.0 3. Christian Pravda, Austurr.. 2:32.4 4. Fredy Rubi, Sviss......... 2:32.5 5. William Beck, U.S.A......2:33.3 6. Stein Eriksen, Noregi.... 2:33.8 49. Haukur Sigurðsson, ísl. ... 3:06.0 50. Stefán Kristjánsson, Isl. .. 3:06.1 52. Ásgeir Eyjólfsson, Isl....3:08.3 54. Jón K. Sigurðsson, Isl.....3:10.1 Keppendur voru alls 94. Svig: 1. Othmar Schneider, Austurr. 2:00.2 2. Stein Eriksen, Noregi.... 2:01.2 3. Guttorm Berge, Noregi ... 2:01.7 4. Zeno Colo, Italíu ........ 2:01.8 5. Stig Sollander, Svíþj....2:02.6 6. James Couttet, Frakkl. ... 2:02.6 27. Ásgeir Eyjólfsson, Isl. 39. Jón K. Sigurðsson, Isl. 44. Stefán Kristjánsson, Isl. Keppendur voru alls 86. 18 km. ganga: 1. Hallgeir Brenden, Noregi. 1:01.34 2. Tapio Mákelá, Finnl......1:02.09 3. Paavo Lonkiia, Finnl..... 1:02.20 4. Heikki Hasu, Finnl.......1:02.24 5. Nils Karlsson, Svíþjóð ... 1:02.56 6. Martin Stokken, Noregi . . 1:03.00 32. Gunnar Pétursson, Isl. . . . 1:10.30 IÞRÓTTIR 7

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.