Allt um íþróttir - 01.02.1952, Blaðsíða 22

Allt um íþróttir - 01.02.1952, Blaðsíða 22
ar stöður og er ósmeykur við áhættuna, sem er samfara flókn- um stöðum, en hann er í essinu sínu, þegar hann hefur haldgóða og trygga stöðu til að vinna úr. Skákin, sem fer hér á eftir, sýnir hvemig honum lætur það, en það er 17. skák síðara einvígisins við Alekhine um heimsmeistaratitil- inn. Slavnesk vörn. Hvítur: Euwe. Svartur: Alekhine. 1. d2—d4 d7—d5 2. c2—c4 c7—c6 3. Rgl—f3 Rf8—g6 4. Rbl—:c3 d5xc4 5. a2—a4 Bc8—f5 6. e2—e3 e7—e6 7. Bfl X c4 Bf8—b4 8. 0—0 0—0 9. Ddl—e2 Rf6—e4 Einnig kemur 9. .. . Bg4 til greina og tekur Svartur þá broddinn af fram- rás e-peðsins, en De7 og Rb8—d7 eru einnig færir leikir. 9. ... c6—c5 verð- ur hvítum hagstætt eftir 10. Ra2, Ba5; 11. dXc, RXc; 12. Hdl, Re7; 13. Rd4 og Svartur getur ekki leikið DXc5 vegna b2—b4! 10. Bc4—d3 Nýr leikur, sem Euwe innleiddi í þessu einvígi. 10. RXR, BXR leiddi . til of margra jafntefla. 10. 11. 12. 13. 14. BxR R X c3 BxB Rc3—d5 b2 X c3 De2—c2 DxB Bcl—a3 Fyrir peðið hefur Hvítur sterka miðju og sókn á drottningarvæng. 14........... Hf8—e8 15. Hal—bl b7—b6 Gefur Hvítum færi á að sækja á bæði b- og c-peðin, en valdi Svartur með Dc7, fær Hvítur kóngsárás með 16. Re5, Rf6; 17. f4, og síðan Hfl—f3. 24 16. Hfl—cl a7—a5 Svartur veikir peðastöðuna. Bezti möguleikinn væri að gefa peðið aftur með 16. ... Rb—d7;. 17. HXc6, Hc8, og yfirburðir Hvíts eru tæplega nægj- anlegir til vinnings. 17. Rf3—e5 Rd5—b4 Eða 17. ... De7; 18. e4, Rf4; 19. Df3, Rg6; 20. Rc4, Rd7; 21. Rd6, Hf8; 22. Rb5 og Hvitur vinnur skiptamun og skákina. Svartur reynir að skipta upp biskupnum, þar eð staðsetning hans hótar stöðugt kóngsárás. 18. BxR a5xb4 19. Re5xc6! Eyðileggur alveg drottningarvæng Svarts, sem ef til vill hefur gert ráð fyrir 19. HXb4, c5; 20. dXc, bXc; 21. HXc, Ra6 o. s. frv. 19.................... BxR 20. HxR e6—e5 Alekhine gerir sér ljóst, að hann er neyddur til að láta b-peðin fyrir a- peðið og reynr að skipta upp sem mestu kóngsmegin til þess að auka jafnteflismöguleikana. 20. H X a4 svarar Hvítur með Db5! 21. Hxb4 exd 22. Hxd4 Ekki 22. DXd4, DXD; 23. HXD og vinnur peðið aftur með b6—b5 vegna máthótunar. 22........ 23. Dd5—b5 24. g2—g3 25. DxH Dd8—b8 He8—c8 HxH h7—h6 26. Hd4—b4 Ha8—a6 27. Dc6—b5! Eftir þennan leik eyddi Alekhine % klst. af umhugsunartíma sínum og var eftir það í mikilli tímaþröng. Ef 27. ... Db7, þá a5! og Hd4 væri óþægilegur eftir 27. ... Da7. 27.......... Db8—a8 28. Hb4—d4 Da8—c8 Hyggst svara 29. Dd3 með Ha8. 29. Hd4—e4 Kg8—h7 30. He4—e7! Euwe teflir af ítrustu nákvæmni. — Eftir 30. He8, Dclt; 31. Kg2, Ha5; 32. IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.