Allt um íþróttir - 01.02.1952, Blaðsíða 25

Allt um íþróttir - 01.02.1952, Blaðsíða 25
ca. 2 hringir eru eítir, en þá slít- ur Schade Reiff af sér og dregur óðum á Zatopek, en Koskela er ekki heldur af baki dottinn, því að hann er kominn í þriðja sæti og nálgast þeir nú báðir Tékkann. Spenningurinn er gífurlegur, sér- staklega hjá Finnunum, sem ein- blína á sinn Koskela, í von um uppreisn. Nú er hringt til merkis um að einn hringur sé eftir, Zato- pek er ennþá fyrstur, en Schade og Koskela alveg á hælum hans, þannig hlaupa kappamir þar til aðeins 100 m. eru eftir, en þá ger- ir Schade síðustu tilraunina, sem reynist árangursláus, því að Zato- pek bætir bara ennþá við sig og geysist í mark á nýju Ólympíu- meti, 14:06.6, annar Schade á 14:- 08.0, þriðji Koskela, fjórði Popov, fimmti Reiff og sjötti Albertsson. Síðustu árin hefur Zatopek bor- ið höfuð og herðar yfir alla 10 km. hlaupara heimsins. Hann varð einnig Ólympíumeistari 1952, þó að Schade fylgdi honum lengi vel. Veðrið var skínandi, þegar keppn- in fór fram og setti „járnbrautin“ glæsilegt ólympiskt met, 29:20.2 mín. Schade setti þýzkt met, 29:- 38.2. Þriðji varð Stokken, fjórði Mimoum, fimmti Albertsson og sjötti Koskela. Þetta verður ekki lengra að sinni, en næst snúum við okkur að stökkunum. Sundmót Ægis fór fram í Sundhöllinni 4. febr. s.l. Mótið var aUskemmtilegt og náð- ist góður árangur í mörgum grein- um. — Helztu úrslit: 300 m. skriðs.: Ari Guðmunds- son, Ægi 3:48.8. Ari vann gripinn, sem um var keppt, í fimmta skipti í röð og til fullrar eignar. Þetta er næstbezti tími, sem Ari hefir náð í 300 m. skriðsundi. 200 m. baksund: Hörður Jóhann- esson, Æ. 2:48.3. 200 m. bringa: Sig. Jónsson, KR 2:56.7 og Kristján Þórisson, Umf. Reykh. 2:57.7. Keppnin milli Sig- urðar og Kristjáns var mjög hörð og skemmtileg og er Kristján í stöðugri framför. Sigurður er allt- af jafnmikill keppnismaður. 100 m. skrið drengja: Gylfi Guð- mundsson, Í.R. 1:07.2. Gylfi er mjög glæsilegt efni; ef hann held- ur áfram og lagfærir stílinn, mega Ari og Pétur vara sig. 100 m. bringa kv.: Sesselja Frið- riksdóttir, Á. 1:35.9. 50 m. bringa dr.: Sigurður Eyj- ólfsson, KFK 38.6 sek. 50 m. bringa telpna: Guðný Árnadóttir, Keflavík 44.7. 50 m. bak: Örn Ingólfsson, ÍR 38.8 sek. 4x100 m. fjórsund: Ægir. Að lokum kepptu Menntaskólinn og Gagnfræðaskóli Austurbæjar í 20 x 50 m. bringuboðsundi og sigr- aði Gagnfræðaskólinn. IÞRÓTTIR 27

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.