Allt um íþróttir - 01.02.1952, Blaðsíða 14

Allt um íþróttir - 01.02.1952, Blaðsíða 14
Frá hægri: Guömundur Lárusson, SigurÖur GUÖnason, Eggert Sigurlás- son, Helgi VeturliÖason, Einar Sig- urösson. höfuð og herðar yfir þá alla. Það er öllum ljóst. Hins vegar er spum- ing, hver þeirra Sigurðar, Hreið- ars eða Eggerts hafi verið beztur. Ég held, að bezta lausnin á þess- ari spumingu yrði sú, að Eggert hafi verið beztur þeirra fyrri hluta sumarsins (vann Sigurð 17. júní), en seinni partinn hafi Sigurður verið orðinn sterkastur (vann Eggert á meistaramótinu). Hreið- ar tapaði hins vegar fyrir þeim báðum, þegar þeim lenti saman. Þá mætti gjaman minnast á hinn unga og upprennandi Svavar m. hlauparanna. Guðmundur ber Markússon, sem í hvössu og köldu Veðri 15. maí kom hnífjafnt Sig- urði Guðnasyni í mark, eftir dautt hlaup. Svavar hljóp 800 m. aðeins í þetta eina skipti á sumrinu. 1500 metra lilaup: SigurSur GuSnason, l.R...........4:09.4 Stefán Gunnarsson, Á.............4:12.4 Kristján Jóhannsson, Umf. SkíSi . 4:13.6 HreiSar Jónsson, K.A.............4:16.0 Eiríkur Haraldsson, Á............4:19.6 Svavar Markússon, K.R............4:20.2 Rafn SigurSsson, Týr.............4:23.4 Eggert Sigurlásson, Týr..........4:24.4 HörSur HafliSason, Á.............4:25.8 Bergur Hallgrímsson, Umf. SkrúS 4:26.4 Torfi Ásgeirsson, I.R..........•• 4:26.4 Það hefur á síðustu árum vakn- að áhugi fyrir 1500 metra hlaupi, enda leggur nú fjöldi ungra og efnilegra drengja þá grein fyrir sig, og víst er, að þeir koma tím- ar, að við fáum að sjá uppskeruna í ríkum mæli. Það kunna að líða nokkur ár þangað til. Það verður að telja Sigurð uðnason bezta 1500 m. hlaupara ársins. Hann náði tvisvar 4:09.4, bezta tímanum. Að vísu tapaði Sig- urður einu sinni fyrir Hreiðari, en vann hann aftur á meistaramótinu, svo það sviftir hann ekki því að vera réttnefndur bezti 1500 metra hlaupari ársins 1951 hér á landi. — Stefán kemur síðan og tapaði ekki fyrir öðrum en Sigurði. — Þá er Kristján, en hann varð aðeins að láta í minnipokann fyrir hinum fyrrnefndu. Um Hreiðar er það hins vegar að segja, að í eina skiptið, sem þeim lenti saman, Svavari Markússyni og honum, á drengjameistaramótinu á Akur- IÞRÓTTIR 16

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.