Allt um íþróttir - 01.02.1952, Blaðsíða 31

Allt um íþróttir - 01.02.1952, Blaðsíða 31
Svíþjóð. Hér er listi yfir tvo beztu Svía í frjálsíþrótt- um 1951. 100 m.: 10.8 Kjell Alm, Gösta Adnersson, Leif Christersson, Walter Högberg, Göte Kjellberg, en tíu hlupu á 10.9. 200 m.: 22.0 Gösta Bránnström, Leif Christersson. 400 m.: 48.2 Gösta Bránnström, 48.3 Wolf- brandt, Tage Ekfeldt. 800 m.: 1:50.4 Wolfbrandt, 1:51.0 Olle A- berg. 1500 m.: 3:44.8 Sture Land- quist, 3:45.4 Olle Áberg. 3000 m.: 8:13.4 Bertil Albertsson, 8:24.0 Bernt Lindmark. 5000 m.: 14:20.8 Bertil Albertsson, 14:27.2 Áke An- dersson. 10 km.: 29:46.0 Bertil An- bertsson, 30:10.0 Bertil Karlsson. 110 m. grhl.: 14.8 Ragnar Lund- berg, Kenneth Johannsson. 400 m. grhl.: 52.6 Rune Larsson, 53.3 Karl Gösta Johannsson. 3000 m. hindr- unarhl.: 9:08.0 Gunnar Karlsson, 9:10.0 Curt Söderberg. Hástökk: 2.00 m. Ame Ljungkvist, Gösta Svensson. Stangarstökk: 4.30 Rag- nar Lundberg, 4.10 B. Hultkvist. Langstökk: 7.29 K. E. Israelsson, 7.16 Jan Magnusson. Þrístökk: 14.90 R. Normann, 14.87 Ame Áh- man. Kúluvarp: 15.56 Sven Ed- lund, 15.36 Rol. Nilsson. Kringlu- kast: 48.43 Gösta Arvidsson, 47.88 E. Eriksson. Sleggjukast: 53.85 Allan Ringström, 53.58 Bo Ericson. Spjótkast: 75.25 Per Arne Berg- lund, 71.82 Hans Moks. Tugþraut: 7110 stig Kjell Tánnander, 6850 Per Eriksson. 4x100 m.: 42.7 Mal- mö Almánna Idrottsförening, 42.9 Göta, Karlstad. 4x400 m.: 3:18.2 Göta, Stockholm, 3:21.8 Mattheus Pojkarna, Stockholm. Bandaríkin. Nú eru innanhússmót- in byrjuð af fullu fjöri og hefur glæsilegur ár- angur náðst í ýmsum greinum. — Nýlega fór fram eitt stærsta inn- anhússmótið, sem fram fer í New York á hverjum vetri og heitir „Millrose Games, A.A.“. Þetta var 45. mótið í röðinni og var haldið í Madison Square Garden. Helztu úrslit urðu þau, að í stangarstökki sigraði Bob Richards 4.57, annar varð Don Cooper 4.27. 60 yards: Lindy Remigino og Z. Conwell 6.2, 60 yds grhl.: H. Dillard 7.5, 880 yds: Roscoe Brown 1:56.7, Malvin Whitfield varð annar og þriðji Ray Wheiler, í 660 yds urðu jafn- ir George Rhoden og Charles H. Moore á 1:12.0, en McKenley var sleginn út. 1 míla (1609 m.) Don Gehrman 4:11.2, Fred Wilt varð annar og Denis Johansson, Finnl. varð þriðji. Hástökk vann J. Lewis Hall 1.98, 2ja mílna hlaup Horace Ashenfelter 9:07.4, annar varð Curtis Stone. Ungverjaland. Finnsk-norskur flokk- ur frjálsíþróttamanna keppti í Budapest fyrir nokkrum vikum og náðist góður ár- angur. Beztir voru Nikkanen, sem vann spjótkastið með 73.80, Ne- meth, sem vann sleggju á 58.87 (Strandli 57.83), Földössy lang- stökk 7.15, Klics kringlu 49.60. IÞRÓTTIR 35

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.