Allt um íþróttir - 01.03.1952, Page 15

Allt um íþróttir - 01.03.1952, Page 15
lok mótsins, þegar 5 umferðir voru eftir. Það var því ekki um villzt, að titillinn.var kominn á verðugar hendur. Michael Botvinnik er fæddur 17. við nám í rafmagnsverkfræði, og var þar af leiðandi ekki í sem beztri æfingu. En aðeins tvítugur að aldri hlaut hann fyrsta sigur sinn á M. Botvinnik ágúst 1911 í St. Pétursborg, sem nú er Leningrad. Ungur að aldri lærði hann að tefla og leið ekki á löngu þar til hann tók að láta að sér kveða í skákhringum borgar- innar, en jafnframt stundaði hann nám við menntaskóla og síðar verkfræðiskólann.' Aðens 10 ára gamall tók hann þátt í rússneska meistaramótinu og varð 5., en næsta skipti, sem hann reyndi að komast í mótið, féll hann út í undanrásum, en um það leyti var hann önnum kafinn meistaramótinu og síðan hefur hann í 2 áratugi veriðf remstur hinna fremstu meðal sterkustu skákþjóðar heimsins. í öllum rúss- nesku meistaramótunum síðan, nema 2, hefur hann farið með sig- ur af hólmi, og þau eru tvímæla- laust hörðustu og erfiðustu skák- mót, sem nú eru haldin fyrir utan heimsmeistaramótið 1948. Botvinnik hefur tekið þátt í til- tölulega fáum skákmótum utan Rússlands, og aðeins einu sinni borið skarðan hlut frá borði, en IÞRÓTTIR 51

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.