Allt um íþróttir - 01.03.1952, Page 23

Allt um íþróttir - 01.03.1952, Page 23
væri að gizka á vinning Totten- ham, en með jafntefli sem mögu- leika, þ. e. 2 X Manch. City—Bolton. Lengi framan af var Bolton í efsta sæti í I. deild deildakeppn- innar, en er leikvellirnir tóku að versna, er á leið veturinn, hrakaði gengi liðsins. Upp á síðkastið hef- ur liðinu hins vegar vegnað betur og er nú í 5. sæti í I. deild. í síð- ustu 5 leikjum hefur M.C. unnið 1 leik og gert 4 jafntefli, þ. á m. við Tottenham, Preston og Charl- ton. Ráðlegt er að gizka á jafn- tefli með heimavinning sem mögu- leika, þ. e. X 1 Portsmouth—Preston. Portsmouth hefur staðið sig mjög vel það sem af er leiktímans og er nú í 3. sæti. Hefur fengið 6 stig á síðustu 5 leikjum. Þessi leikur ætti að vinnast af heima- liðinu. Þessa vegna 1. Sunderland—Middlesbrough. Bæði þessi lið eru neðarlega í I. deild, en staða Middlesbro er þó sýnu verri, þ. e. fallhættan vofir yfir því. Liðið mun því reyna til hins ítrasta að bæta stöðu sína. Benda má þó á, að á undanföm- um 5 leiktímabilum hefur M. ald- rei tekizt að vinna S. á heimavelli. Leikur þessara liða fyrr í vetur fró svo, að Middlesbr. vann 2:0. Því er ráðlegt að gizka á heima- vinning, 1. Wolverhampton—Fulham. Fallhættan vofir yfir Fulham. Liðið hefur mest af leiktímabilinu verið í næstneðsta sæti. Af síðustu 10 leikjum hefur Wolverhampton aðeins tapað 2, á móti Manch. Utd. ÍSLENZKAR GETRAUNIR . « 010111 1. leikvlka . LeiUir 19. apH. 1952 N? ' 1016 Aston V.- West Bromw. BlatUpool - Manch. t. tlerlíy - Nowcostle Hndderstleld - Charlton Uvet-pool - Tottenham MnnChester C. - Itolton Portsmouth - Preston • 8oo4erl. - Mlddlesbro . Wolverhampt. - Fulhum Barhsley - Doncaster . Covéntry - SheffleldW. Q. p. R. - Deicester ■ • 1 2 3 4 5 6 7 8 Mx|i lf |*|* 1 1 X | 2 1 | x | 1 f l*|J TfTÍT TFU /Xl txa. 1; j* ...... M 1 fti. /; ; •••-•-:••• pón: >cí><K ^ ÍZL ...L.J... IÞRÓTTIR 59

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.