Allt um íþróttir - 01.03.1952, Qupperneq 32

Allt um íþróttir - 01.03.1952, Qupperneq 32
mjög til fyrirrennara síns, Alek- hines, og árangur hans á undan- förnum 2 áratugum sannar, að hann er verðugur hásætisins. Eitt af sérkennum Botvinniks er þolinmæði. Ef hann á sér ekki möguleika á runu né sókn, kann hann að þreifa fyrir sér og bæta stöðuna hægt og örugglega og nota hvert tækifæri sem býðst. í næsta blaði verður birt skák milli Botvinniks og Alekhines. Sundmót K.R. fór fram fimmtudaginn 6. marz i Sundhöllinni og var þar allmargt áhorfenda saman komið. Keppt var í 10 greinum karla, kvenna og drengja, og auk þess í 10X25 m. bringuboðsundi milli kvenna úr Gagnfræðaskólanum við Lindar- götu og Gagnfræðaskóla Austur- bæjar. Helztu úrslit voru þessi: 100 m. bringusund, karla: Þorsteinn Löve, Æ. 1:18.6, Kristján Þórisson, UMFR 1:20.2, Elías Guðmundsson, Æ. 1:22.8. 50 m. skriOsund karla: Ari Guð- mundsson, Æ. 27.4, Þórir Arinbjarn- ar, Æ. 28.4, Ólafur Guðmundsson, IR 28.6. 100 m. skriðs. kvenna: Helga Har- aldsdóttir, KR 1:23.5, Erla Long, Á. 1:27.4, Bára Jóhannsdóttir, IBA 1:29.9. Helga vann Flugfreyjubikarinn. 100 m. bringus. drengja: Jón Magn- ússon, IR 1:24.8 (nýtt drengjamet), Sigurður Eyjóifsson, KFK 1:26.2, Sverrir Þorsteinsson, UMFÖ 1:28.6. Jón er nýbyrjaður keppni og er þetta þvi mjög glæsilegur árangur. 50 m. baksund karla: Ari Guðmunds- son, Æ. 33.9 (nýtt ils. met), Þórir Ar- 68 inbjarnar, Æ. 35.5, Ólafur Guðmunds- son, IR 35.7. Ari átti gamla metið sjálfur, en það var 34.0 sek. 100 m. skriös. drengja: Gylfi Guð- mundsson, IR. 1:08.3, Gunnar Júlíus- son, Á. 1:10.6, Ellert Jensson, IR 1:10.8. 200 m. bringusund kvenna: Þórdís Árnadóttir, Á. 3:15.7, Guðrún Jón- mundsdóttir, KR 3:33.5, Ragnhildur Haraldsdóttir, iBA 3:43.8. Þórdís vann bringusundsbikarinn til fullrar eignar. 100 m. flugsund: Sigurður Þorkels- son, /}f. 1:22.7, annar var Daði Ólafs- son, en hann gerði sundið ógilt. Fleiri tóku ekki þátt. 100 m. bringusund telpna: Guðný Árnadóttir, KFK 1:41.3, Hildur Þor- steinsdóttir, Á. 1:42.2, Kristín Þórðar- dóttir, Æ. 1:42.2 J/X50 m. boösund karla (skriðs.): Ægir 1:55.0, Ármann 1:57.4, IR 1:59.4. Gagnfræðaskóla Austurbæjar vann skóiaboðsundið. Islandsmet í þrístökki án atrennu. Gylfi Gunnarsson, Umf. Rvíkur, setti nýtt íslandsmet í hástökki án atrennu á fyrsta íslandsmeistara- mótinu í atrennulausum stökkum. Stökk hann 1.52, en fyrra metið, sem Skúli Guömundsson átti, var 1.51 m. Úrslit mótsins urðu þessi: Hástökk: Gylfi Gunnarsson, Umf. Rv. 1.52 (ísl. met), Skúli Guðmundsson, K.R. 1.48, Daníel Ingvarsson, Á. 1.48, og Sig- urður Friðfinnsson 1.44. Langstökk: Guðjón Guðmundsson, Á. 3.05, Gylfi Gunnarsson, Umf. Rv. 3.05, Svavar Helgason, K.R. 3.04, Grétar Hin- riksson, Á. 3.00, Þrístökk: Sigurður Friðfinnsson, F.H. 9.50, Svavar Helgason, K.R. 9.27, Daníel Halldórsson, Í.R. 9.06, og Ragnar Skag- fjörð, Geisla, Hólmavík 8.86. IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.