Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 20

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 20
152 S AGA Duttu sum brotin ofan á gólfið og geröu skarkala, en myndin datt af rúmgaflinum, ofan yfir höfuðiö á Díu og gerSi alt í einu: hræddi hana, meiddi og vakti hana. ÞaS var líkast því sem hún vaknaSi meö andfælum eftir afar óþægi'legan draum. Hún rak upp hljóö, greip myndina tveim höndum, lagöi hana aö brjósti sér og grét beisk- lega. Á sarna augnabliki og myndin snerti hana, þá mundi hún til sjálfrar sinnar, og á sama augnabliki hvarf iö dularfulla, ástríSuríka vald, sem Fred haföi náS yfir henni. Silkistafirnir stóSu bjartari fyrir hugskotssjón- um hennar, þarna í myrkrinu, en þótt öll heimsins ljós heföu skiniS á myndina.. Og hún sá sjálfa sig í líking- arfullri sannleiksskuggsjá, sem sýndi hana i mynd vesa- lings fiSriIdis, sem flaug mitt í sóliskini lífsgleöinnar í dul- inn en ógurlegan köngurlóarvef einhvers glæframanns. Og nú beiS -köngurlóin aS eins eftir þvi aö stökkva á hana og sjúga úr henni blóSiS, þar sem hún lá fjötruö og föst i vefnum. “Eigi leiS þú oss í freistni, heldur frelsa oiss frá illu.” Hún tautaöi oröin í ekkakendum rómi, hálf hátt fyrir munni sér. Á 'þessari örstuttu angursstund afturhvarfs- ins, flaug liSin æfi henni fyrir sjónir. Hún sá og heyröi móöurina ilátnu, bendandi, aSvarandi, ávítandi og biSjandi fyrir barninu sínu—henni sjálfri. Og þaS var ekki aS eins móSirin, sem birtist henni í þessari svipmynd hugs- ananna, heldur einnig amman og langamman, hver meö sitt útlendings-ólániö viS hliö sér. Og hér lá hún, sú fjórSa í röSinni, i rúminu, meö fjóröa útlendingsólániS frammi fyrir sér, og “fárra mínútna gáleysi” fram undan sér. Fred varS bylt viö þegar myndin datt niöur og orsak- aöi hávaöann. Hann haföi grun um aS eitthvaö af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Saga: missirisrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.