Saga: missirisrit - 01.12.1927, Side 26
158
S A G A
Um þaö er alls ekki sanngjarnt aö efast, að einlægni
og sannfæring hafi oft ráðið á báðar eða allar hliðar, en
það breytir ekki þeim sannleika að kraftarnir hafa eyðst
þar og isamvinnan í hverju öðru máli verið deydd í fæð-
ingunni. H'vert einasta fyrirtæki svo að segja, sem á sam-
vinliu hefir -oltið, var fætt andvana, sökum þess að sundr-
unganornin -spenti greipar utn háls þess og kyrkti það.
Ef öllum þeim tíma, allri þeirri fyrirhöfn og öllu því
fé, setn farið hefir til kirkjulegrar starfsemi í öllum
tnyndum vor á meðal og undir öllum merkjum, hefði ver-
ið varið oss öllum til annarar andlegrar og líkamlegrar
tnenningar, hversu óendanlega miklu lengra værum vér þá
komnir á ýmsum svæðum !
‘‘En trúarbrögðin eru- svo mikil-s virði,” segja menn,
“að eðlilegt -er að mikið sé lagt i sölurnar þeirra vegna.”
Og margir segja þetta af einlægni og sannfæringu, hvaða
flokki sem þeir tilheyra.
En lítum á málið eins sanngjarnlega og eins hlutdrægn-
islaust og oss er unt. Brjótum það til mergjar, hvort
málefnið er eins mikils virði og margir halda. Hefir það
i raun réttri nokkra þýðingu hvort menn trúa þessu eða
hinu eða engu? “Trúin er dauð án verkanna,” sagði sá,
er allir fylgja að einhverju leyti. Bera verk vor og at-
hafnir, líf vort og framferði nokkur veruleg merki þess
hverju vér trúum? Getum vér bent á nokkurn sérstakan
mann—að eg ekki nefni heilan flokk manna—og sagt með
ómótmælanlegri vissu: “Þessi maður er lúterskur; -eða
þessi maður er únítarískur -eða samlbandskur; eða þessi
maður -er -trúlaus ?” Getum vér sagt þetta og bent á líf-
erni hans, sem óræka sönnun þe-ss að svo sé? bent á
sambfið hans við meðbræður -sílna, bent á viðiskiftalíf hans,
samvizkusemi og trúverðuleik ? Með öðrum orðum: eru
kenningar hinna ýmsu kirkjudeilda svo fjarskyklar og