Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 26

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 26
158 S A G A Um þaö er alls ekki sanngjarnt aö efast, að einlægni og sannfæring hafi oft ráðið á báðar eða allar hliðar, en það breytir ekki þeim sannleika að kraftarnir hafa eyðst þar og isamvinnan í hverju öðru máli verið deydd í fæð- ingunni. H'vert einasta fyrirtæki svo að segja, sem á sam- vinliu hefir -oltið, var fætt andvana, sökum þess að sundr- unganornin -spenti greipar utn háls þess og kyrkti það. Ef öllum þeim tíma, allri þeirri fyrirhöfn og öllu því fé, setn farið hefir til kirkjulegrar starfsemi í öllum tnyndum vor á meðal og undir öllum merkjum, hefði ver- ið varið oss öllum til annarar andlegrar og líkamlegrar tnenningar, hversu óendanlega miklu lengra værum vér þá komnir á ýmsum svæðum ! ‘‘En trúarbrögðin eru- svo mikil-s virði,” segja menn, “að eðlilegt -er að mikið sé lagt i sölurnar þeirra vegna.” Og margir segja þetta af einlægni og sannfæringu, hvaða flokki sem þeir tilheyra. En lítum á málið eins sanngjarnlega og eins hlutdrægn- islaust og oss er unt. Brjótum það til mergjar, hvort málefnið er eins mikils virði og margir halda. Hefir það i raun réttri nokkra þýðingu hvort menn trúa þessu eða hinu eða engu? “Trúin er dauð án verkanna,” sagði sá, er allir fylgja að einhverju leyti. Bera verk vor og at- hafnir, líf vort og framferði nokkur veruleg merki þess hverju vér trúum? Getum vér bent á nokkurn sérstakan mann—að eg ekki nefni heilan flokk manna—og sagt með ómótmælanlegri vissu: “Þessi maður er lúterskur; -eða þessi maður er únítarískur -eða samlbandskur; eða þessi maður -er -trúlaus ?” Getum vér sagt þetta og bent á líf- erni hans, sem óræka sönnun þe-ss að svo sé? bent á sambfið hans við meðbræður -sílna, bent á viðiskiftalíf hans, samvizkusemi og trúverðuleik ? Með öðrum orðum: eru kenningar hinna ýmsu kirkjudeilda svo fjarskyklar og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Saga: missirisrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.