Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 43

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 43
SAGA 175 3. Á þessum árum bjó meö manni sínum í litlu húsi á RauSárbakkanum í Winnipeg, kona sú er Halla hét. Skúli og Rósa hétu börn þeirra. MaSurinn vann dag- launavinnu baki brotnu árið út og áriS inn í hvaSa veSri sem var. Hann var trúr og hlýöinn, iöinn og kappsamur og varS því gott um vinnu, en hafSi þó eigi af miklum manni aS má. Voru þau hjón heldur veitandi en þurf- andi, eftir því sem þá gerSist, enda studdi konan mann sinn ineS ráSi og dáS. Var hún bústjórnarkona bezta, hélt vel á, en gerSi 'þó mikiS gott. 4. Um mitt sumar bar þaS viö einn daginn aS stór inn- flytjendahópur íslendinga settist aS á innflytjendahúsinu i Winnipeg. Þeir dagar voru mörgum íslenzka nýlend- ingnum, ekki síSur en hérlendingunum, á viS hverja meSal dýrasýningu nú á dögum. Sóttu margar giftu konurnar þangaS um miSjan daginn, ef þær gátu losaS sig viS krakkana eSa komiS þeiin meö sér, en húsfeSurnir og ó- gifta fólkiS beiS til kvöldsins, er verktími þess var úti. ÞaS var ætíS margs aS minnast frá eigin smábandsárum, aS mörgu aö spyrja aö heiman og margt gamal-skrítiS aS sjá, þegar “emígrantarnir komu af treininu,” vongóSir um framtíSina, en ósköp rauSir og vandræöalegir, rétt eins og bolsivikar, sem komast í konungahendur, eSa rauSu hestarnir frá Islandi, sem fluttir eru í kolanámurnar ensku. En rangt væri skýrt frá, ef sagt væri, aS ný- ungagirnin og forvitnin heföu ráSiS mestu þessurn inn- flytjendahússferSum nýlendinganna íslenzku. Margir áttu von á vinum og kunningjum, skildmennum og tengdafólki, sem þeir vildu taka á móti tveim höndum og geyma þaS í umsjá sinni, unz eitthvaS rættist úr fyrir því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.