Saga: missirisrit - 01.12.1927, Side 59
SAG A
191
Fyrst: Postular breytinganna á kirkjum og háskól-
um og stjórnarfyrirkomulagi mega til meS að verða eins
harðneskjulega visindalegir í sér og hinn þaulleikni snill-
ingur á efnastofunni.
AnnaS: Verzlunarmennirnir og félagar þeirra mega
til með aS verSa eins velviljaSir sönnum og réttum breyt-
ingum utan starfs síns sem innan þess.”
Hætt er samt viS, aS hinir miklu verzlunarmenn, sem
eiga hálfar landsstjórnirnar og góSan hluta í kirkjunum,
muni seint verSa meS þeim breytingum, sem hnekti ein-
veldi þeirra, því þeim mundi finnast, aS meS því skör.uSu
þeir eldinn frá sinni eigin köku. Og þaS verSur meS þá
og aSra auSsafnendur heimsirrs, eins og stendur í guSs-
orSinu, aS þeim verSur nauSugum viljugum þrýst inn í
himnaríki, hvort sem þeir vilja eSa ekki, þegar sá tími
kemur.
En allir postular breytinganna skyldu taka meS at-
hygli eftir fyrra atriSinu, sem iGlemi Frank telur nauS-
synlegt; því, aS verSa eins harSneskjulega vísindalegir
í sér eins og útlærSi efnafræSingurinn, sem starfar fyrir
stóriSnaSinn og heim’sverzlunina.
ÞaS er fagurt aS láta sig dreyma um betra þjóSskipu-
lag. — ÞaS gerSi kristnin líka á sínum fyrstu og beztu
tímum. En breytendurnir verSa aS lifa draum sinn í
sannari merkingu en henni tókst, ef “þúsund-ára-ríkiS”
á aS verSa þeirra. ÞaS eru afrekin ein, sem þessi öld
viSurkennir. Og þau verSa aS eins þeirra, sem breyta
drauminum i vökuvinnu, og berjast fyrir réttmætum
breytingum sínum til sigurs, á bardagavelli raunveruleik-
ans, meS vísindaheila, höggormshug og dúfuhjarta.
II.
Á Islandi eru allir einkennilegir menn aS hverfa, og
hérna vestra verSa bráSum allir eins.